Dragnót í apríl.nr.3.2022

Listi númer 3

Lokalistinn

Skrýtinn mánuður.  tveir bátar náðu yfir 200 tonnin 

enn Nesfisksbátarnir fengu aðeins að róa nokkra daga í apríl og síðan var bara bryggjulega það sem eftir var af 

apríl.  í staðinn þá var keyptur fiskur á markaði enda mikill fiskur þar á boðstólum.

Hásteinn ÁR með 101 tonn í 4 róðrum 

og endaði aflahæstur

Fróði II ÁR 107 tonn í 2

Patrekur BA 63 tonn í 4
Steinunn SH 58 tonn í 2

Maggý VE 25 tonn í 2 og var afhæstur suðurnesjabátanna,


Hásteinn ÁR mynd Grétar Þorgeirsson






Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 268.5 12 32.2 Þorlákshöfn
2 2 Fróði II ÁR 38 241.0 5 57.1 Þorlákshöfn
3 3 Patrekur BA 64 185.0 11 29.5 Patreksfjörður, Ólafsvík
4 5 Steinunn SH 167 162.8 5 43.0 Ólafsvík
5 4 Egill ÍS 77 123.8 12 13.8 Þingeyri
6 7 Maggý VE 108 112.9 9 22.6 Sandgerði
7 18 Bárður SH 81 111.1 4 35.7 Rif
8 10 Aðalbjörg RE 5 106.7 10 16.2 Sandgerði, Þorlákshöfn
9 6 Geir ÞH 150 89.1 7 17.1 Þórshöfn
10 13 Ólafur Bjarnason SH 137 85.6 6 21.6 Ólafsvík
11 12 Ásdís ÍS 2 76.0 13 9.4 Bolungarvík
12 8 Siggi Bjarna GK 5 73.6 3 34.3 Sandgerði
13 9 Sigurfari GK 138 70.8 3 32.4 Sandgerði
14
Egill SH 195 70.6 3 29.7 Ólafsvík
15 11 Benni Sæm GK 26 61.0 3 30.6 Sandgerði
16
Esjar SH 75 61.0 4 19.0 Rif
17
Matthías SH 21 55.7 4 16.7 Rif, Þingeyri
18
Gunnar Bjarnason SH 122 47.1 2 24.0 Ólafsvík
19
Rifsari SH 70 46.9 3 17.7 Rif
20
Guðmundur Jensson SH 717 46.4 2 25.4 Ólafsvík
21
Ísey EA 40 45.7 4 15.2 Grindavík, Hafnarfjörður, Sandgerði
22
Saxhamar SH 50 44.5 1 44.5 Rif
23
Hafborg EA 152 37.6 3 17.6 Dalvík, Grímsey
24
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 35.1 3 15.5 Ólafsvík
25
Hafrún HU 12 25.0 2 14.9 Skagaströnd