Dragnót í desember 2023.nr.2.lokalistinn

Listi númer 2

Lokalistinn fyrir desember 2023

einhverja hluta vegna þá steingleymdist að koma með lokalistann fyrir desember 2023

enn hérna er hann

og ansi miklir yfirburðir sem að Bárður SH hafði

stakka alla aðra báta af og var með 360 tonn í 21 róðrum og af þessum afla
var þorskur 348 tonn

fimm bátar bátar náðu yfir 100 tonna afla og á milli Steinunnar SH og Ásdísar ÍS voru einungis 1,3 tonn

Bárður SH mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 360.4 21 40.6 Rif, Bolungarvík
2
Steinunn SH 167 125.9 8 27.9 Ólafsvík
3
Ásdís ÍS 2 124.6 11 23.9 Bolungarvík
4
Sigurfari GK 138 117.5 13 27.3 Sandgerði
5
Þorlákur ÍS 15 104.9 10 24.1 Bolungarvík
6
Saxhamar SH 50 86.8 6 22.0 Rif
7
Hafborg EA 152 85.0 5 24.8 Dalvík, Grímsey
8
Magnús SH 205 80.1 3 43.1 Rif
9
Reginn ÁR 228 77.0 9 14.1 Reykjavík, Þorlákshöfn
10
Ólafur Bjarnason SH 137 71.7 4 26.5 Ólafsvík
11
Esjar SH 75 68.1 10 16.8 Rif
12
Gunnar Bjarnason SH 122 64.8 10 13.4 Ólafsvík
13
Benni Sæm GK 26 63.6 8 22.6 Sandgerði
14
Siggi Bjarna GK 5 55.2 9 22.4 Sandgerði
15
Matthías SH 21 29.5 3 13.4 Rif
16
Hafrún HU 12 26.7 3 13.1 Skagaströnd
17
Hafdís SK 4 25.8 6 6.8 Sauðárkrókur, Skagaströnd
18
Egill SH 195 24.2 4 7.6 Ólafsvík
19
Harpa HU 4 13.3 4 5.1 Hvammstangi
20
Aðalbjörg RE 5 12.5 2 7.5 Reykjavík
21
Sæbjörg EA 184 12.5 6 4.1 Dalvík, Árskógssandur
22
Grímsey ST 2 9.0 2 6.3 Drangsnes