Dragnót í Desember 2024.nr.1

Listi númer 1


Hélt að ég væri búinn að ræsa dragnótabátanna í desember, enn hann kemur núna

nokkuð góður afli hjá bátunum í des, og Bárður SH byrjar með 159 tonna aflaf  í 9 róðrum og mest 41,1 tonn

Hafborg EA kom líka með fullfermi eða 41,3 tonn til Dalvíkur

Siggi Bjarna GK mest með 33 tonn

tveir af minnstu bátunum á þessum lista Reginn ÁR og Sæbjörg EA hafa líka róið núna í desember, en þó ekki marga róðra


Sæbjörg EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 158.9 9 41.1 Rif, Bolungarvík
2
Þorlákur ÍS 15 78.5 7 30.7 Bolungarvík
3
Gunnar Bjarnason SH 122 75.3 8 20.7 Ólafsvík
4
Magnús SH 205 70.8 7 16.1 Rif
5
Esjar SH 75 66.0 7 18.2 Rif
6
Siggi Bjarna GK 5 64.4 5 33.0 Sandgerði
7
Ásdís ÍS 2 59.6 8 15.8 Bolungarvík
8
Hafborg EA 152 58.2 4 41.3 Dalvík
9
Stapafell SH 26 57.0 7 17.6 Reykjavík
10
Aðalbjörg RE 5 56.8 5 20.4 Reykjavík
11
Steinunn SH 167 53.2 9 13.0 Ólafsvík
12
Ólafur Bjarnason SH 137 52.7 7 11.9 Ólafsvík
13
Benni Sæm GK 26 52.7 5 25.8 Sandgerði
14
Egill SH 195 46.6 6 9.1 Ólafsvík
15
Guðmundur Jensson SH 717 44.2 6 13.4 Ólafsvík
16
Egill ÍS 77 43.0 3 21.6 Þingeyri
17
Hafrún HU 12 22.9 3 12.2 Skagaströnd
18
Sigurfari GK 138 21.1 5 7.2 Sandgerði
19
Hafdís SK 4 17.7 5 5.4 Sauðárkrókur, Skagaströnd
20
Grímsey ST 2 16.4 4 7.6 Drangsnes
21
Reginn ÁR 228 5.2 2 3.8 Þorlákshöfn
22
Sæbjörg EA 184 4.2 1 4.2 Dalvík