Dragnót í Desember 2025.nr.1

Listi númer 1


þrír bátar byrja með yfir 40 tonn afla í desem

og þar af eru tveir bátar sem byrja með yfir 30 tonn   í einni löndun 

Bárður SH mest með 31 tonn og Sigurfari GK mest með 35 tonn

en hann byrjar hæstur.

Reyndar er fín veiði hjá bátunum frá Sandgerði því að inn á topp 10 eru fjórir bátar frá Sandgerði

Hildur SH kom með smá slatta til Skagastandar, en þetta var prufutúr eftir bilun sem báturinn lentí um miðjan nóvember

og var stopp á Skagaströnd.

Sigurfari  GK m ynd Gísli Reynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sigurfari GK - 138 48.8 4 35.3 Sandgerði
2
Egill ÍS - 77 41.9 6 11.4 Þingeyri
3
Bárður SH - 81 41.7 4 31.3 Skagaströnd
4
Hafborg EA - 152 38.7 4 17.2 Dalvík
5
Siggi Bjarna GK - 5 35.1 4 20.6 Sandgerði
6
Aðalbjörg RE - 5 27.5 3 11.9 Sandgerði
7
Ásdís ÍS - 2 23.8 4 13.2 Bolungarvík, Flateyri
8
Þorlákur ÍS - 15 20.1 3 8.8 Bolungarvík
9
Guðmundur Jensson SH - 717 18.3 1 18.3 Ólafsvík
10
Benni Sæm GK - 26 18.2 4 11.3 Sandgerði
11
Egill SH - 195 12.9 1 12.9 Ólafsvík
12
Magnús SH - 205 11.9 1 11.9 Rif
13
Esjar SH - 75 11.2 1 11.2 Rif
14
Geir ÞH - 150 10.3 2 8.6 Þórshöfn
15
Leynir ÍS - 16 2.3 1 2.3 Flateyri
16
Hildur SH - 777 2.3 1 2.3 Skagaströnd
17
Saxhamar SH - 50 2.3 2 1.1 Rif
18
Harpa HU - 4 1.8 1 1.8 Hvammstangi