Dragnót í Desember 2025.nr.5


Listi númer 5
Lokalistinn

ansi rólegt inná þennan lokalista, enn yfirburðir Sigurfara GK voru mjög miklir í dese, var eini báturinn sem 

fór yfir 100 tonna afla og var með um 80 tonnum meiri afla enn bátuirnn í öðru sætinu.

og reyndar inná þennan lista þá voru aðeins sex bátar sem komu með afla og voru fjórir þeirra frá Sandgerði

hinir tveir voru fyrir vestan

Sigurfari GK var með 18,3 tonn í 2

Aðalbjörg RE 17,7 tonn í 2
Siggi Bjarna GK 21 tonn í 3

Benni Sæm GK 20,3 tonn í 3   allir þessir fjórir í Sandgerði

Ásdís ÍS 18,3 tonn í 5 í Bolungarvík

Leynir ÍS 7,3 ton í 3 á Flateyri.

Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sigurfari GK - 138 172.5 13 39.2 Sandgerði
2 2 Bárður SH - 81 93.1 8 31.3 Skagaströnd
3 3 Hildur SH - 777 89.0 6 46.7 Skagaströnd, Rif
4 6 Aðalbjörg RE - 5 87.9 13 11.9 Sandgerði, Reykjavík
5 7 Siggi Bjarna GK - 5 87.3 13 20.6 Sandgerði
6 4 Stapafell SH - 26 84.3 7 17.6 Þorlákshöfn
7 8 Ásdís ÍS - 2 78.5 13 13.2 Bolungarvík, Flateyri
8 5 Egill ÍS - 77 74.5 9 15.0 Þingeyri
9 13 Benni Sæm GK - 26 74.0 12 15.8 Sandgerði
10 14 Þorlákur ÍS - 15 66.5 12 8.8 Bolungarvík
11 9 Esjar SH - 75 60.0 7 16.9 Rif
12 10 Saxhamar SH - 50 56.8 7 20.1 Rif
13 11 Magnús SH - 205 55.1 6 18.0 Rif
14 12 Hafborg EA - 152 53.9 7 17.2 Dalvík
15 15 Grímsey ST - 2 30.0 5 11.3 Drangsnes
16 16 Guðmundur Jensson SH - 717 28.4 3 18.3 Ólafsvík
17 18 Leynir ÍS - 16 23.8 7 2.3 Flateyri
18 17 Egill SH - 195 17.7 3 12.9 Ólafsvík
19 19 Geir ÞH - 150 10.3 2 8.6 Þórshöfn
20 20 Harpa HU - 4 10.0 4 2.9 Hvammstangi
21 21 Sæbjörg EA - 184 2.2 1 2.2 Dalvík
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson