Dragnót í Desember 2026.nr.1

Listi númer 1


Fáir bátar sem hafa byrjað dragnótaveiðar á árinu, og tveir bátanna eru á netum 

Ólafur Bjarnason SH og  Bárður SH

Hildur SH byrjar hæst og enn sem komið er sá eini sem yfir 20 tonn hefur komist í róðri,  Reyndar er Sigurfari GK 

ekki langt þar á eftir með 19,7 tonn í stærstu löndun 

Enginn dragnótabátur á Norðurlandinu og Grímsey ST eini báturinn frá Bolungarvík og norður úr 

Grímsey ST mynd Svava H Friðgeirsdóttir


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hildur SH - 777 54.9 4 21.6 Rif
2
Ásdís ÍS - 2 44.0 6 13.4 Bolungarvík
3
Magnús SH - 205 28.9 6 10.4 Rif
4
Saxhamar SH - 50 25.4 4 11.7 Rif
5
Esjar SH - 75 25.1 5 10.1 Rif
6
Sigurfari GK - 138 23.6 2 19.7 Sandgerði
7
Reginn ÁR - 228 20.7 3 9.2 Þorlákshöfn
8
Benni Sæm GK - 26 18.5 3 9.1 Sandgerði
9
Steinunn SH - 167 18.2 4 9.3 Ólafsvík
10
Siggi Bjarna GK - 5 16.0 3 8.7 Sandgerði
11
Egill SH - 195 12.3 3 8.5 Ólafsvík
12
Sveinbjörn Jakobsson SH - 10 12.2 4 6.0 Ólafsvík
13
Rifsari SH - 70 11.8 3 7.1 Rif
14
Guðmundur Jensson SH - 717 11.0 2 6.5 Ólafsvík
15
Grímsey ST - 2 9.9 3 5.4 Drangsnes
16
Matthías SH - 21 5.7 2 3.8 Rif
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson