Dragnót í desember.nr.1.2023

Listi númer 1.


Bárður SH byrjar ansi vel, stingur af á fyrsta listanum í desember
223 tonn í 10 róðrum og afþessum afla þá eru 215 tonn af þorski

Magnús SH með 43 tonna löndun uppistaðan þorskun



Bárður SH mynd Vigfús Markússon


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 223.2 10 36.2 Bolungarvík
2
Magnús SH 205 80.1 3 43.1 Rif
3
Hafborg EA 152 74.3 4 24.8 Dalvík, Grímsey
4
Saxhamar SH 50 62.5 4 22.0 Rif
5
Benni Sæm GK 26 42.9 3 22.6 Sandgerði
6
Sigurfari GK 138 33.2 7 8.1 Sandgerði
7
Ólafur Bjarnason SH 137 28.1 2 14.4 Ólafsvík
8
Ásdís ÍS 2 16.6 1 16.6 Bolungarvík
9
Matthías SH 21 16.1 2 8.8 Rif
10
Esjar SH 75 15.6 4 8.1 Rif
11
Hafrún HU 12 15.1 2 13.1 Skagaströnd
12
Siggi Bjarna GK 5 13.9 4 6.5 Sandgerði
13
Gunnar Bjarnason SH 122 13.9 4 6.0 Ólafsvík
14
Egill SH 195 13.1 2 7.1 Ólafsvík
15
Aðalbjörg RE 5 12.5 2 7.5 Reykjavík
16
Sæbjörg EA 184 12.5 6 4.1 Dalvík, Árskógssandur
17
Reginn ÁR 228 18.0 3 7.0 Þorlákshöfn
18
Hafdís SK 4 10.1 4 6.8 Skagaströnd, Sauðárkrókur
19
Harpa HU 4 7.7 2 5.1 Hvammstangi
20
Grímsey ST 2 6.3 1 6.3 Drangsnes
21
Þorlákur ÍS 15 4.2 1 4.2 Bolungarvík