Dragnót í des.nr.1

Listi númer 1.
Ansi góð byrjun hjá bátunum frá Sandgerði

Sigurfari GK byrjar á toppnum og í 3 og 4 sætinu eru Siggi Bjarna GK og Benni Sæm GK

Ekki margir bátar á veiðum því þeir eru aðeins 19 á þessum lista


Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Sigurfari GK 138 60.1 3.0 27.9 Sandgerði
2
Hafborg EA 152 32.9 3.0 16.2 Dalvík
3
Siggi Bjarna GK 5 23.5 2.0 16.1 Sandgerði
4
Benni Sæm GK 26 15.2 2.0 7.8 Sandgerði
5
Haförn ÞH 26 13.8 3.0 6.4 Húsavík
6
Grímsey ST 2 11.5 4.0 3.5 Drangsnes
7
Bárður SH 81 10.6 3.0 4.9 Rif
8
Aðalbjörg RE 5 10.2 1.0 10.2 Reykjavík
9
Þorlákur ÍS 15 9.3 2.0 8.3 Bolungarvík
10
Ólafur Bjarnason SH 137 5.4 3.0 2.7 Ólafsvík
11
Steinunn SH 167 5.1 2.0 2.8 Ólafsvík
12
Magnús SH 205 3.0 1.0 3.0 Rif
13
Harpa HU 4 2.9 2.0 1.9 Skagaströnd, Hvammstangi
14
Reginn ÁR 228 2.7 1.0 2.7 Þorlákshöfn
15
Ásdís ÍS 2 2.5 3.0 1.1 Bolungarvík
16
Gunnar Bjarnason SH 122 1.4 1.0 1.4 Ólafsvík
17
Egill ÍS 77 1.3 1.0 1.3 Þingeyri
18
Onni HU 36 1.1 2.0 0.7 Sauðárkrókur
19
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 0.4 1.0 0.4 Ólafsvík