Dragnót í feb.nr.1.2022

Listi númer 1.


Frekar rólegt á þessum fyrsta lista, aðeins 2 bátar hafa náð að komast í 3 róðra.  Esjar SH og STeinunn SH:

hinir einunig sí 1 eða 2 róðra

Enginn Nesfisksbátur með afla á þennan lista enn Aðalbjörg RE og Maggý VE komnir til Sandgerðis 


Maggý VE mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Magnús SH 205 52.7 2 33.3 Rif
2
Egill SH 195 44.6 2 28.5 Ólafsvík
3
Steinunn SH 167 44.2 3 16.4 Ólafsvík
4
Rifsari SH 70 34.9 2 19.2 Rif
5
Esjar SH 75 33.5 3 14.5 Rif
6
Saxhamar SH 50 32.3 1 32.3 Rif
7
Matthías SH 21 27.9 2 14.1 Rif
8
Gunnar Bjarnason SH 122 26.1 2 16.9 Ólafsvík
9
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 21.9 2 11.6 Ólafsvík
10
Maggý VE 108 18.1 3 9.5 Sandgerði
11
Guðmundur Jensson SH 717 15.3 2 14.1 Ólafsvík
12
Haförn ÞH 26 7.3 2 5.7 Húsavík
13
Hafborg EA 152 5.6 1 5.6 Dalvík
14
Grímsey ST 2 4.1 2 2.3 Drangsnes
15
Harpa HU 4 3.9 1 3.9 Hvammstangi
16
Aðalbjörg RE 5 0.7 1 0.7 Sandgerði