Dragnót í febrúar 2024.nr.1

Listi númer 1.


Nokkuð merkilegt að sjá þennan lista

allir bátarnir einungis komust í eina sjóferð

nema Sigurfari GK sem náði að skjótast þrisvar út.


Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson 

Er staddur núna á Hótel Geysi í Haukadal og þetta er skrifað þaðan

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Rifsari SH 70 30.4 1 30.4 Rif
2
Sigurfari GK 138 24.3 3 10.7 Sandgerði
3
Magnús SH 205 19.8 1 19.8 Rif
4
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 15.4 1 15.4 Ólafsvík
5
Steinunn SH 167 14.7 1 14.7 Ólafsvík
6
Hafborg EA 152 14.0 1 14.0 Dalvík
7
Saxhamar SH 50 9.4 1 9.4 Rif
8
Hafdís SK 4 7.8 1 7.8 Skagaströnd
9
Guðmundur Jensson SH 717 6.4 1 6.4 Ólafsvík
10
Maggý VE 108 4.8 1 4.8 Vestmannaeyjar
11
Siggi Bjarna GK 5 3.9 1 3.9 Sandgerði
12
Benni Sæm GK 26 3.7 1 3.7 Sandgerði
13
Aðalbjörg RE 5 2.9 1 2.9 Sandgerði