Dragnót í Febrúar 2025.nr.1
Listi númer 1
fram til 8.febrúar þá var þetta niðurstaðan eins og sést að neðan
fáir bátar sem gátu komist á sjóinn, og aflinn hjá þeim lítill
Ásdís ÍS reyndar notaði 8.febrúar til þess að sigla til Njarðvíkur en báturinn er að fara í slipp
aðeins tveir bátar komnir með yfir 20 tonna afla, en þessar tölur munu breytast hratt
á lista númer 2
![](/static/uploads/imgs/esjar_gylfi_sasbj_5.jpg)
Esjar SH mynd Gylfi Ásbjörnsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Magnús SH 205 | 25.5 | 2 | 13.0 | Rif | |
2 | Esjar SH 75 | 20.0 | 2 | 11.0 | Rif | |
3 | Ásdís ÍS 2 | 17.4 | 2 | 11.8 | Bolungarvík | |
4 | Saxhamar SH 50 | 13.0 | 1 | 13.0 | Rif | |
5 | Hafdís SK 4 | 9.0 | 2 | 5.2 | Skagaströnd | |
6 | Þorlákur ÍS 15 | 5.6 | 1 | 5.6 | Bolungarvík | |
7 | Aðalbjörg RE 5 | 3.6 | 1 | 3.6 | Sandgerði | |
8 | Sigurfari GK 138 | 3.2 | 1 | 3.2 | Sandgerði | |
9 | Hildur SH 777 | 2.9 | 1 | 2.9 | Rif | |
10 | Maggý VE 108 | 2.7 | 1 | 2.7 | Sandgerði | |
11 | Steinunn SH 167 | 2.4 | 1 | 2.4 | Ólafsvík |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss