Dragnót í febrúar nr.2.2024

Listi númer 2.


Aðeins meira um að vera núna á lista núm er 2, enn var á lista númer 1

enn á þeim lista voru allir bátar einungis með eina löndun nema Sigurfari

Maggý VE er kominn á veiðar og hún byrjar ansi vel,  beint í fjórða sæti



Maggý VE mynd Óskar Franz Óskarsson

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 5 Steinunn SH 167 169.4 9 31.5 Ólafsvík
2 7 Saxhamar SH 50 118.5 6 23.4 Rif
3 2 Sigurfari GK 138 103.8 10 20.1 Sandgerði
4
Maggý VE 108 103.7 7 22.6 Sandgerði, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
5 1 Rifsari SH 70 97.2 5 28.9 Rif
6 12 Benni Sæm GK 26 85.2 8 20.7 Sandgerði
7
Egill SH 195 79.3 4 26.1 Ólafsvík
8 3 Magnús SH 205 74.1 5 20.7 Rif
9
Gunnar Bjarnason SH 122 67.0 5 23.8 Ólafsvík
10 4 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 59.8 4 20.4 Ólafsvík
11 11 Siggi Bjarna GK 5 59.4 8 14.6 Sandgerði
12
Reginn ÁR 228 56.2 6 12.6 Þorlákshöfn
13 9 Guðmundur Jensson SH 717 30.5 3 18.2 Ólafsvík
14
Matthías SH 21 30.3 2 15.4 Rif
15
Hafborg EA 152 27.6 4 14.0 Dalvík, Grímsey
16
Aðalbjörg RE 5 18.9 4 6.0 Sandgerði
17
Hafdís SK 4 15.8 4 7.4 Skagaströnd
18
Hafrún HU 12 4.9 2 3.3 Skagaströnd
19
Haförn ÞH 26 2.4 1 2.4 Húsavík