Dragnót í febrúar. nr.5,2018

Listi númer 5.

Lokalistinn,

Oft hefur nú aflinn verið meiri í febrúar enn núna þennan mánuð.  ekki nema 4 bátar sem ná yfir 100 tonnin og af þeim er Steinunn SH sá eini sem yfir 200 tonnin komst.  

Guðmundur Jensson SH 21,6 tonní 1

Leynir SH 21 tonní 2

Haförn ÞH 22 tonn í 2 og þar af 13 tonn í einni löndun 

Og loksins rættist úr veiðinni í Sandgerði.  Siggi Bjarna GK langaflahæstur á þennan lokalista í febrúar með 43,3 tonn í 4 róðrum og mest 21,5 tonn í róðri

Maggý VE 35 tonn í 2


Siggi Bjarna GK mynd Siddi Árna



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Steinunn SH 167 213.2 16 22.7 Ólafsvík
2 2 Egill SH 195 133.5 10 24.3 Ólafsvík
3 4 Esjar SH 75 110.0 10 17.7 Rif
4 5 Matthías SH 21 104.5 7 31.7 Rif
5 6 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 98.7 10 23.0 Ólafsvík
6 3 Gunnar Bjarnason SH 122 98.1 10 17.2 Ólafsvík
7 8 Guðmundur Jensson SH 717 97.0 9 21.6 Ólafsvík
8 7 Rifsari SH 70 96.2 9 25.2 Rif
9 9 Leynir SH 120 95.1 12 18.6 Ólafsvík
10 12 Haförn ÞH 26 66.5 13 12.9 Húsavík
11 10 Ásdís ÍS 2 58.3 11 11.8 Bolungarvík
12 19 Siggi Bjarna GK 5 55.3 9 21.5 Sandgerði
13 17 Maggý VE 108 52.9 5 17.7 Vestmannaeyjar
14 14 Benni Sæm GK 26 52.6 9 10.9 Sandgerði
15 16 Jóhanna ÁR 206 48.3 6 16.2 Þorlákshöfn
16 11 Þorlákur ÍS 15 48.0 9 10.2 Bolungarvík
17 13 Bára SH 27 39.0 8 13.6 Rif
18 15 Finnbjörn ÍS 68 31.9 8 7.2 Bolungarvík
19 21 Sigurfari GK 138 28.5 7 7.5 Sandgerði
20 18 Aðalbjörg RE 5 26.1 6 7.0 Sandgerði
21 23 Onni HU 36 12.0 4 5.7 Skagaströnd
22 20 Harpa HU 4 11.5 7 3.5 Hvammstangi
23 25 Kristbjörg ÁR 11 9.4 3 3.5 Sandgerði
24 22 Sæbjörg EA 184 9.3 3 6.5 Grímsey
25
Páll Helgi ÍS 142 8.0 6 2.6 Bolungarvík
26
Magnús SH 205 7.4 1 7.4 Rif
27
Reginn ÁR 228 2.9 1 2.9 Þorlákshöfn
28
Saxhamar SH 50 2.9 1 2.9 Rif
30
Hafrún HU 12 0.8 1 0.8 Skagaströnd