Dragnót í febrúar.nr.1.2023

Listi númer 1.


greinilegt að brælan setur svip sinn á þennan lista allir bátarnir komist í eina sjóferð nema Gunnar Bjarnason SH sem komst í 2 róðra

Veiðileyfissviptinginginn sem að Sigurfari GK fékk kemur kanski á " fínum " tíma því að mikil brælutíð í gangi og enginn kemst á sjóinn

sér varla fyrir endan á þessari brælutíð


Gunnar Bjarnason SH mynd Þröstur Albertsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Gunnar Bjarnason SH 122 25.7 2 13.1 Ólafsvík
2
Egill SH 195 22.2 1 22.2 Ólafsvík
3
Rifsari SH 70 18.0 1 18.0 Rif
4
Matthías SH 21 17.7 1 17.7 Rif
5
Esjar SH 75 14.0 1 14.0 Rif
6
Saxhamar SH 50 12.9 1 12.9 Rif
7
Siggi Bjarna GK 5 12.5 1 12.5 Sandgerði
8
Benni Sæm GK 26 12.4 1 12.4 Sandgerði
9
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 11.5 1 11.5 Ólafsvík
10
Fróði II ÁR 38 10.5 1 10.5 Þorlákshöfn
11
Magnús SH 205 9.6 1 9.6 Rif
12
Aðalbjörg RE 5 7.0 1 7.0 Sandgerði
13
Guðmundur Jensson SH 717 6.4 1 6.4 Ólafsvík