Dragnót í febrúar.nr.2.2023

Listi númer 2.


brælutíðin hefur mikil áhrif á þennan flokk báta, því þeir hafa komist í mjög fáa róðra

Gunnar Bjarnason SH hefur komist í flesta eða fimm, og þar á eftir er Esjar SH með fjóra róðra.  

flestir með 2 róðra og nokkrir aðeins með einn róður


Gunnar Bjarnason SH mynd Þröstur Albertsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Gunnar Bjarnason SH 122 73.7 5 19.9 Ólafsvík
2
Magnús SH 205 69.9 3 38.1 Rif
3
Steinunn SH 167 65.8 3 40.6 Ólafsvík
4
Egill SH 195 65.3 3 25.5 Ólafsvík
5
Esjar SH 75 56.8 4 18.3 Rif
6
Matthías SH 21 44.2 2 26.5 Rif
7
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 36.7 2 25.3 Ólafsvík
8
Saxhamar SH 50 28.6 2 15.7 Rif
9
Siggi Bjarna GK 5 26.6 2 14.1 Sandgerði
10
Benni Sæm GK 26 26.4 2 14.0 Sandgerði
11
Guðmundur Jensson SH 717 18.9 2 12.5 Ólafsvík
12
Rifsari SH 70 18.0 1 18.0 Rif
13
Aðalbjörg RE 5 10.8 2 7.0 Sandgerði
14
Fróði II ÁR 38 10.5 1 10.5 Þorlákshöfn
15
Hafborg EA 152 8.9 1 8.9 Dalvík
16
Harpa HU 4 1.3 1 1.3 Hvammstangi