Dragnót í jan.nr.3.2023

Listi númer 3.

Lokalistinn,

nokkuð góður mánuður nema hvað að Sigurfari GK þurfti að hætta veiðum 24.útaf því að hann var sviptur veiðileyfi í 4 vikur
og mun ekki fá það aftur fyrr enn í lok febrúar

enn þá mun reyndar Siggi Bjarna GK missa það útaf samskonar broti og Sigurfari GK var með

8 bátar náðu yfir 100 tonna afla

og Saxhamar SH var með 94 tonn í 6 róðrum og endaði aflahæstur

Steinunn SH 56 tonn í 4
Benni Sæm GK 67 tonn í 8


Saxhamar SH mynd Vignir Bjarni Guðmundsson

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 4 Saxhamar SH 50 176.5 13 29.9 Rif
2 2 Steinunn SH 167 159.0 9 28.8 Ólafsvík
3 3 Sigurfari GK 138 154.7 13 25.2 Sandgerði
4 5 Siggi Bjarna GK 5 133.9 15 13.8 Sandgerði
5 7 Benni Sæm GK 26 128.1 14 16.3 Sandgerði
6 9 Magnús SH 205 119.1 12 20.2 Rif
7 1 Bárður SH 81 107.4 6 43.7 Rif
8 6 Gunnar Bjarnason SH 122 107.1 8 20.5 Ólafsvík
9 10 Egill SH 195 98.8 9 20.0 Ólafsvík
10 8 Fróði II ÁR 38 80.5 4 27.5 Þorlákshöfn
11
Rifsari SH 70 75.7 5 24.5 Rif
12 16 Matthías SH 21 65.1 6 19.9 Rif
13 12 Esjar SH 75 65.0 8 14.4 Rif
14 17 Guðmundur Jensson SH 717 62.3 5 22.0 Ólafsvík
15 13 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 55.1 5 16.6 Ólafsvík
16
Þorlákur ÍS 15 45.2 5 15.3 Bolungarvík
17
Hafborg EA 152 36.0 4 13.2 Dalvík
18
Aðalbjörg RE 5 33.8 5 14.1 Sandgerði
19
Ásdís ÍS 2 23.6 3 12.1 Bolungarvík
20
Hafrún HU 12 3.4 2 2.7 Skagaströnd
21
Harpa HU 4 0.9 1 0.9 Hvammstangi