Dragnót í Janúar 2025.nr.1

Listi númer 1


Ansi merkilegt að sjá fyrsta lista ársins, því að á toppnum er bátur

sem mætti segja að sé einn af minnstu dragnótabátunum á landinu að Tjálfa SU undanskildnum

en Reginn ÁR byrjar með 25,9 tonna afla í 3 róðrum og með því byrjar hæstur á þessum fyrsta lista árið 2025

Veiðin  hjá bátunum frá Sandgerði byrjar frekar rólega

Nýjasti dragnótabáturinn á þessum lista er Margrét GK 27, en sá bátur hét áður Gulltoppur GK 

Reginn ÁR mynd Vigfús Markússon




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Reginn ÁR 228 25.9 3 9.5 Þorlákshöfn
2
Þorlákur ÍS 15 20.8 4 8.4 Bolungarvík
3
Ásdís ÍS 2 18.2 4 7.0 Bolungarvík
4
Bárður SH 81 17.5 1 17.5 Rif
5
Guðmundur Jensson SH 717 17.0 2 9.5 Ólafsvík
6
Esjar SH 75 16.4 2 10.8 Rif
7
Saxhamar SH 50 16.4 1 16.4 Rif
8
Rifsari SH 70 14.9 1 14.9 Rif
9
Hafdís SK 4 8.1 2 4.8 Sauðárkrókur
10
Matthías SH 21 7.3 1 7.3 Rif
11
Grímsey ST 2 6.6 2 3.4 Drangsnes
12
Magnús SH 205 6.6 1 6.6 Rif
13
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 5.5 1 5.5 Ólafsvík
14
Margrét GK 27 4.6 1 4.6 Þorlákshöfn
15
Egill SH 195 3.8 1 3.8 Ólafsvík
16
Sigurfari GK 138 2.8 2 2.1 Sandgerði
17
Benni Sæm GK 26 1.8 1 1.8 Sandgerði

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss