Dragnót í júlí 2024.nr.1
Listi númer 1.
Ekki margir dragnótabátar á veiðum en þeir bátar sem eru á veiðum eru að veiða nokkuð vel
Aðalbjörg RE er eini báturinn á veiðum fyrir sunna, en uppistaðan í aflanunm hjá Aðalbjörgu RE er koli, því
af þessum afla sem báturinn er kominn með er þorskur aðeins um 4 tonn
En Það er Hafdís SK sem byrjar efstur, enn þeir hafa mjög mikinn kvóta til þess að moða úr því núna er eftir óveidd á Hafdísi SK um 560 tonn af þorski
báturinn er á Tálknafirði að landa og þar rétt hjá á Þingeyri eru Egill ÍS og saman eru þessir tveir bátar í efstu tveimur sætunum

Hafdís SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen
| Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
| 1 | Hafdís SK 4 | 95.6 | 8 | 17.9 | Tálknafjörður | |
| 2 | Egill ÍS 77 | 90.6 | 6 | 16.6 | Þingeyri | |
| 3 | Hafborg EA 152 | 78.0 | 5 | 20.4 | Skagaströnd | |
| 4 | Ásdís ÍS 2 | 62.5 | 7 | 17.2 | Bolungarvík | |
| 5 | Geir ÞH 150 | 56.9 | 3 | 31.1 | Vopnafjörður | |
| 6 | Aðalbjörg RE 5 | 37.7 | 5 | 8.5 | Sandgerði | |
| 7 | Silfurborg SU 22 | 36.8 | 5 | 13.3 | Breiðdalsvík | |
| 8 | Þorlákur ÍS 15 | 32.9 | 5 | 9.6 | Bolungarvík | |
| 9 | Hafrún HU 12 | 24.7 | 3 | 11.4 | Skagaströnd | |
| 10 | Grímsey ST 2 | 17.0 | 2 | 9.5 | Drangsnes | |
| 11 | Reginn ÁR 228 | 10.2 | 2 | 5.7 | Þorlákshöfn | |
| 12 | Bárður SH 81 | 5.8 | 1 | 5.8 | Skagaströnd | |
| 13 | Harpa HU 4 | 3.9 | 1 | 3.9 | Hvammstangi |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso