Dragnót í Júlí 2025.nr.1
Listi númer 1
Ekki margir bátar á veiðum og frá Snæfellsnesinu þá er aðeins einn bátur á veiðum
Steinunn SH
og í Sandgerði eru allir Nesfisksbátarnir stopp, tveir eru í slipp og sá þriðji í í Sandgerði
Aðalbjörg RE og Margrét GK eru þar
eins og sést að neðan þá eru bátarnir sem núna eru á veiðum dreifðir víða um landið
og einn af þeim sem eru á flakki um landið er Hafdís SK sem núna er á Djúpavogi og gengur nokkuið vel þar
byrjar annar á eftir Bárði SH

Hafdís SK mynd Gísli REynisson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Bárður SH 81 | 122.1 | 6 | 29.8 | Sauðárkrókur | |
2 | Hafdís SK 4 | 83.6 | 5 | 21.9 | Djúpivogur | |
3 | Egill ÍS 77 | 47.7 | 3 | 17.8 | Þingeyri | |
4 | Steinunn SH 167 | 43.2 | 2 | 25.5 | Ólafsvík | |
5 | Ásdís ÍS 2 | 38.4 | 2 | 22.5 | Bolungarvík | |
6 | Geir ÞH 150 | 34.0 | 2 | 22.2 | Vopnafjörður | |
7 | Hafborg EA 152 | 32.1 | 3 | 12.1 | Dalvík | |
8 | Stapafell SH 26 | 30.8 | 3 | 11.2 | Skagaströnd | |
9 | Aðalbjörg RE 5 | 19.9 | 3 | 11.3 | Sandgerði | |
10 | Þorlákur ÍS-15 | 16.4 | 2 | 9.9 | Bolungarvík | |
11 | Silfurborg SU 22 | 10.5 | 3 | 6.5 | Breiðdalsvík | |
12 | Hafrún HU 12 | 9.3 | 2 | 5.1 | Skagaströnd | |
13 | Margrét GK 27 | 6.8 | 2 | 4.9 | Sandgerði | |
14 | Reginn ÁR 228 | 1.8 | 1 | 1.8 | Þorlákshöfn |