Dragnót í júlí.nr.1

Listi númer 1.


Ansi góð byrjun á júlí þar sem að tveir bátar eru strax komnir yfir 100 tonnin

og mikill fjöldi á veiðum frá Bolungarvík

Patrekur BA kominn á dragnót í fyrsta skipti

Patrekur BA mynd Vigfús MarkússonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 147.7 6 43.9 Rif, Bolungarvík
2
Ásdís ÍS 2 103.9 5 40.8 Bolungarvík
3
Egill ÍS 77 78.1 4 25.2 Þingeyri
4
Ísey EA 40 70.3 5 24.7 Bolungarvík
5
Patrekur BA 64 49.7 3 17.8 Patreksfjörður
6
Þorlákur ÍS 15 48.5 4 16.7 Bolungarvík
7
Finnbjörn ÍS 68 48.1 3 24.7 Bolungarvík
8
Geir ÞH 150 28.8 1 28.8 Vopnafjörður
9
Grímsey ST 2 21.4 3 9.9 Drangsnes
10
Aðalbjörg RE 5 11.5 1 11.5 Þorlákshöfn
11
Silfurborg SU 22 6.7 2 3.8 Neskaupstaður
12
Harpa HU 4 4.1 1 4.1 Hvammstangi