Dragnót í júlí.nr.1.2023

Listi númer 1.


Mjög fáir bátar á dragnót
aðeins 11 bátar
enn veiðiin hjá þeim nokkuð góð

Aðalbjörg RE eini báturinn sem er á veiðum frá Suðurnesjunum 
Grímsey ST með 20 tonn í aðeins 2 róðrum 

og annar gamall bátur Hafrún HU líka að fiska vel, 52 tonn í 7 róðrum 


Grímsey ST mynd Jón Halldórsson



Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Ásdís ÍS 2 169.9 13 32.0 Bolungarvík
2
Egill ÍS 77 143.2 10 17.1 Þingeyri
3
Geir ÞH 150 135.2 9 26.5 Djúpivogur, Vopnafjörður, Þórshöfn
4
Bárður SH 81 105.0 9 36.4 Skagaströnd, Rif
5
Þorlákur ÍS 15 98.8 8 18.8 Bolungarvík
6
Aðalbjörg RE 5 54.2 7 11.0 Sandgerði
7
Hafrún HU 12 52.3 7 9.9 Skagaströnd
8
Hafborg EA 152 43.0 4 13.5 Dalvík, Grímsey
9
Silfurborg SU 22 41.8 6 11.1 Breiðdalsvík
10
Grímsey ST 2 20.0 2 11.0 Drangsnes
11
Leynir ÍS 16 0.1 1 0.1 Ísafjörður