Dragnót í júlí.nr.2

Listi númer 2.



Góð veiði hjá dragnótabátunum 

Ásdís ÍS með 99 tonn í 5 róðrum og kominn á toppinn
Bárður SH 48 tonn í 2

Egill ÍS 78 tonní 4

Finnbjörn ÍS 96 tonn í 5

Ísey EA 49 tonn í 2

Þorlákur ÍS 57,4 tonn í 4

Aðalbjörg RE 34 tonn í 3


Finnbjörn ÍS mynd Gísli Reynisson 




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 2 Ásdís ÍS 2 202.8 10 40.8 Bolungarvík
2 1 Bárður SH 81 195.3 9 43.9 Rif, Bolungarvík
3 3 Egill ÍS 77 156.2 8 25.2 Þingeyri
4 7 Finnbjörn ÍS 68 144.4 8 26.0 Bolungarvík
5 4 Ísey EA 40 119.2 7 24.7 Bolungarvík
6 5 Patrekur BA 64 114.0 7 25.0 Patreksfjörður
7 6 Þorlákur ÍS 15 105.9 8 21.5 Bolungarvík
8 8 Geir ÞH 150 76.1 6 28.8 Húsavík, Vopnafjörður, Þórshöfn
9 10 Aðalbjörg RE 5 45.5 4 17.5 Sandgerði, Þorlákshöfn
10 9 Grímsey ST 2 38.9 6 9.9 Drangsnes
11
Reginn ÁR 228 21.5 4 8.1 Þorlákshöfn
12 12 Harpa HU 4 16.2 4 5.1 Hvammstangi
13
Hafborg EA 152 7.8 3 3.3 Dalvík, Grímsey
14
Silfurborg SU 22 6.7 2 3.8 Neskaupstaður
15
Onni HU 36 0.4 1 0.4 Þorlákshöfn