Dragnót í júlí.nr.2.2022

Listi númer 2.



Mjög fáir bátar á dragnót aðeins 13, enn nokkuð góð veiði hjá þeim 
Silfurborg SU 46 tonn í 7

Ásdís ÍS 171 tonn í 12 róðrum 
Geir ÞH 192 tonn í 9
Þorlákur ÍS 139 tonn í 13.


Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson 




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 231.5 14 39.5 Bolungarvík
2 6 Geir ÞH 150 221.4 12 31.0 Vopnafjörður, Djúpivogur, Hornafjörður, Neskaupstaður, Þórshöfn
3 2 Þorlákur ÍS 15 189.0 16 29.1 Bolungarvík
4 5 Bárður SH 81 165.7 7 54.8 Rif, Bolungarvík
5
Finnbjörn ÍS 68 162.5 8 30.8 Bolungarvík
6 3 Egill ÍS 77 155.7 11 16.4 Þingeyri
7 4 Fróði II ÁR 38 80.0 3 30.9 Þorlákshöfn
8 7 Silfurborg SU 22 73.0 10 10.5 Breiðdalsvík
9 8 Hafborg EA 152 55.4 5 20.1 Grímsey, Dalvík
10 9 Aðalbjörg RE 5 49.0 6 11.1 Sandgerði
11 10 Grímsey ST 2 48.5 11 7.3 Drangsnes
12
Harpa HU 4 17.9 6 5.1 Hvammstangi
13 11 Reginn ÁR 228 13.4 2 7.6 Þorlákshöfn