Dragnót í júlí.nr.2.2023

Listi númer 2.


nokkuð góð veiði hjá bátunum og fjórir bátar með yfir 200 tonna afla

Ásdís ÍS með 96 tonn í 7 róðrum 
Egill ÍS 87 tonn í 6 róðrum 
Geir ÞH 86 tonn í 4
Þorlákur ÍS 122 tonn í 8 róðrum 
Bárður SH 78 tonn í 7


Þorlákur ÍS mynd Karl bachmann lúðviksson


Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 266.4 20 32.0 Bolungarvík
2 2 Egill ÍS 77 229.8 16 17.1 Þingeyri
3 3 Geir ÞH 150 221.5 13 33.0 Vopnafjörður, Þórshöfn, Djúpivogur
4 5 Þorlákur ÍS 15 220.9 16 21.6 Bolungarvík
5 4 Bárður SH 81 183.2 15 36.4 Skagaströnd, Rif
6 7 Hafrún HU 12 78.0 11 9.9 Skagaströnd
7 9 Silfurborg SU 22 76.0 13 11.1 Breiðdalsvík
8 8 Hafborg EA 152 72.9 7 13.5 Dalvík, Grímsey
9 6 Aðalbjörg RE 5 54.2 7 11.0 Sandgerði
10 10 Grímsey ST 2 44.9 6 11.0 Drangsnes
11
Harpa HU 4 22.8 7 3.9 Hvammstangi
12
Leynir ÍS 16 1.4 4 0.7 Ísafjörður
13 7 Gísli Súrsson GK 8 6.8 1 6.8 Stöðvarfjörður
14
Vigur SF 80 5.0 1 5.0 Hornafjörður