Dragnót í júlí.nr.3.2023

Listi númer 3.


Lokalistinn,

fáir bátar á dragnót í júlí, aðeins 12,  enginn bátur frá Snæfellsnesinu á veiðum nema Bárður SH sem þó var að mestu 
að veiða í Húnaflóa.  
Aðalbjörg RE var eini báturinn frá Sandgerði á veiðum 

fjórir bátar náðu yfir 200 tonna afla

og Ásdís ÍS endaði hæstur með 282 tonn í 21 róðri


Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Ásdís ÍS 2 282.4 21 32.0 Bolungarvík
2
Geir ÞH 150 257.3 15 33.0 Þórshöfn, Vopnafjörður, Djúpivogur
3
Egill ÍS 77 242.5 17 17.1 Þingeyri
4
Þorlákur ÍS 15 238.0 17 21.6 Bolungarvík
5
Bárður SH 81 183.2 15 36.4 Skagaströnd, Rif
6
Hafrún HU 12 91.3 12 13.3 Skagaströnd
7
Silfurborg SU 22 81.8 14 11.1 Breiðdalsvík
8
Hafborg EA 152 72.9 7 13.5 Dalvík, Grímsey
9
Aðalbjörg RE 5 54.2 7 11.0 Sandgerði
10
Grímsey ST 2 44.9 6 11.0 Drangsnes
11
Harpa HU 4 34.3 9 8.1 Hvammstangi
12
Leynir ÍS 16 1.4 4 0.7 Ísafjörður