Dragnót í júlí.nr.4

Listi númer 4.



Mikið um að vera í Bolungarvík því efstu 4 bátarnir eru allir að landa í Bolungarvík

Ásdís ÍS með mikla yfirburði. va rmeð 123 tonn í 10 rórðum 

Þorlákur ÍS 144 tonn í 8

Ísey EA 81 tonn í 3

Finnbjörn ÍS 56 tonn í 7

Grímsey ST 38 tonn í 4

Hafborg EA 35 tonn í 2

Silfurborg SU 29 tonn í 4


Grímsey ST mynd Jón Halldórsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 391.7 23 40.8 Bolungarvík
2 6 Þorlákur ÍS 15 295.5 20 21.5 Bolungarvík
3 5 Ísey EA 40 252.4 14 28.3 Bolungarvík
4 4 Finnbjörn ÍS 68 237.1 16 26.0 Bolungarvík
5 2 Bárður SH 81 203.3 10 43.9 Rif, Bolungarvík
6 3 Egill ÍS 77 189.7 10 25.2 Þingeyri
7 8 Geir ÞH 150 168.4 14 28.8 Þórshöfn, Vopnafjörður, Húsavík, Neskaupstaður
8 7 Patrekur BA 64 132.6 7 25.0 Patreksfjörður
9 10 Grímsey ST 2 85.5 12 11.7 Drangsnes
10 9 Aðalbjörg RE 5 54.2 5 17.5 Reykjavík, Þorlákshöfn, Sandgerði
11 14 Hafborg EA 152 43.2 5 19.8 Dalvík, Grímsey
12 13 Silfurborg SU 22 42.3 7 11.8 Breiðdalsvík, Neskaupstaður
13
Hafrún HU 12 25.2 4 8.4 Skagaströnd
14 12 Harpa HU 4 24.3 6 5.1 Hvammstangi
15 11 Reginn ÁR 228 21.0 4 8.1 Þorlákshöfn
16 15 Onni HU 36 19.9 4 10.2 Þorlákshöfn