Dragnót í júlí.nr.5

Listi númer 5.


Ansi góður mánuður,

Ásdís ÍS var hæstur enn hann hætti reyndar veiðum nokkuð á undan hinum 

Finnbjörn ÍS var með 50 tonn í 4 rórðum og endaði númer 2

Þorlákur ÍS 22 tonní 3

Egill ÍS 18,2 tonní 2 og saman voru allir þessur 4 bátar með yfir 300 tonna afla

Ísey EA 33 tonní 2

Grímsey ST 10,9 tonní 2

Minnsti dragnótabátur landsins Tjálfi SU átti ansi góðan mánuð og endaði í 11 sætinu yfir landið miðað við dragnótabátanna


Tjálfi SU mynd Þór Jónsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Ásdís ÍS 2 357.2 16 36.1 Bolungarvík
2 4 Finnbjörn ÍS 68 326.6 21 32.1 Bolungarvík
3 2 Þorlákur ÍS 15 319.2 18 39.5 Bolungarvík
4 3 Egill ÍS 77 303.3 20 22.2 Þingeyri, Suðureyri
5 5 Geir ÞH 150 179.4 15 25.9 Þórshöfn, Vopnafjörður, Eskifjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
6 6 Ísey EA 40 125.7 10 24.4 Grindavík, Hornafjörður, Djúpivogur
7 7 Bárður SH 81 75.0 9 16.5 Ólafsvík
8 10 Grímsey ST 2 56.5 11 8.4 Drangsnes
9 8 Sigurfari GK 138 56.0 1 56.0 Sandgerði
10 12 Harpa HU 4 51.2 14 7.5 Hvammstangi
11
Tjálfi SU 63 48.8 12 6.9 Djúpivogur
12 11 Hafrún HU 12 48.1 12 9.0 Skagaströnd
13 9 Egill SH 195 46.9 3 20.1 Ólafsvík, Bolungarvík
14 15 Onni HU 36 43.3 12 6.5 Sauðárkrókur
15 13 Siggi Bjarna GK 5 37.4 2 22.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
16 14 Reginn ÁR 228 37.3 6 10.6 Þorlákshöfn
17 16 Benni Sæm GK 26 34.7 2 17.9 Sandgerði, Þorlákshöfn
18
Aðalbjörg RE 5 31.2 5 8.5 Sandgerði
19 18 Sæbjörg EA 184 29.3 10 6.3 Grímsey, Dalvík
20
Hafborg EA 152 21.0 2 15.6 Dalvík, Húsavík
21
Ragnar Þorsteinsson ÍS 121 13.8 4 5.6 Flateyri, Súðavík
22
Aldan ÍS 47 4.1 2 3.0 Flateyri