Dragnót í júní.nr.2.2023

Listi númer 2.


Nokkuð merkilegt að sjá þennan lista, því að tveir bátar eru á veiðum núna sem vanalega hafa tekið sér gott sumarfrí

þetta eru Ólafur Bjarnason SH og Steinunn SH.

Ólafur Bjarnason SH er núna að veiða kvóta að mestu leyti frá Tjaldi SH, enn Tjaldur SH er í slipp í Njarðvík

Steinunn SH er að veiða kvóta frá Farsæli SH, 

Veiðin hjá bátunum er nokkuð góð
Þrír bátar komnir yfir 170 tonna afla

Steinunn SH með 43,5 tonn í 3
Geir ÞH 47 tonn í 2 og reyndar er afli skráður á Djúpavog sem troll.  Geir ÞH er reyndar ekki á trolli.
Ólafur Bjarnason SH 39 tonn í 2
Ásdís ÍS 40,5 tonn í 2
Patrekur BA 32 tonn í 2
Silfurborg SU 10,7 tonn í 2


Geir ÞH Mynd Ragnar Pálsson










Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 3 Steinunn SH 167 178.1 9 33.6 Bolungarvík, Ólafsvík
2 4 Geir ÞH 150 175.0 8 31.7 Djúpivogur, Neskaupstaður
3 2 Esjar SH 75 173.7 14 18.7 Rif, Bolungarvík, Þingeyri
4 1 Hásteinn ÁR 8 169.5 7 45.7 Þorlákshöfn
5 5 Ólafur Bjarnason SH 137 154.8 9 29.8 Ólafsvík
6 8 Ásdís ÍS 2 140.6 11 20.7 Bolungarvík
7 6 Egill ÍS 77 139.7 11 14.9 Þingeyri
8 9 Gunnar Bjarnason SH 122 118.6 10 16.6 Ólafsvík, Þingeyri
9 7 Magnús SH 205 115.1 6 35.2 Rif, Bolungarvík
10 10 Þorlákur ÍS 15 104.7 9 19.6 Bolungarvík
11 13 Bárður SH 81 97.3 7 21.8 Rif, Bolungarvík, Skagaströnd
12 17 Patrekur BA 64 91.9 7 16.5 Patreksfjörður
13 12 Rifsari SH 70 89.7 7 20.5 Rif
14 11 Sigurfari GK 138 84.2 5 20.2 Sandgerði
15 14 Silfurborg SU 22 79.3 9 16.5 Breiðdalsvík
16 19 Hafborg EA 152 73.4 6 18.0 Grímsey, Dalvík
17 16 Aðalbjörg RE 5 67.4 8 15.8 Sandgerði
18 15 Siggi Bjarna GK 5 63.1 5 21.1 Sandgerði
19 18 Egill SH 195 61.2 6 17.7 Ólafsvík
20 20 Benni Sæm GK 26 44.8 5 14.9 Sandgerði
21 21 Saxhamar SH 50 40.9 2 25.8 Rif
22 22 Harpa HU 4 26.1 7 5.3 Hvammstangi
23
Grímsey ST 2 14.4 2 8.1 Drangsnes