Dragnót í júní.nr.3.2023

Listi númer 3.


Skrifa reyndar þennan lista ekki sem lokalista, því það gætu einhverjar tölur eiga að eftir að koma

fimm bátar hafa náð yfir 200 tonna afia

og mjög lítill munur ekki nema um 2 tonn er á Esjari SH og Geir ÞH

Esjar SH va með 59 tonn í 4 róðrum 
Geir ÞH 56 tonn í 4 og má geta þess að af 230 tonna afla þá var 98 tonn af steinbíti

Ólafur Bjarnason SH 74 tonn í 5
Ásdís ÍS 66 tonn í 6
Egill ÍS 58 tonn í 4

Aðalbjörg RE 46 tonn í 9 róðrum og má geta þess að Aðalbjörg RE var eini dragnótabáturinn sem réri allan júní frá Suðurnesjunum, enn báturinn landaði í Sandgerði

Nesfisksbátarnir eru orðnir stopp

Aðalbjörg RE mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Esjar SH 75 232.9 18 18.7 Þingeyri, Rif, Bolungarvík
2 2 Geir ÞH 150 230.8 12 31.7 Vopnafjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður
3 5 Ólafur Bjarnason SH 137 228.8 14 29.8 Ólafsvík
4 1 Steinunn SH 167 209.8 11 33.6 Ólafsvík, Bolungarvík
5 6 Ásdís ÍS 2 207.0 17 20.7 Bolungarvík
6 7 Egill ÍS 77 198.4 15 15.3 Þingeyri
7 10 Þorlákur ÍS 15 176.7 16 19.6 Bolungarvík
8 4 Hásteinn ÁR 8 169.5 7 45.7 Þorlákshöfn
9 9 Magnús SH 205 147.1 10 35.2 Rif, Bolungarvík
10 8 Gunnar Bjarnason SH 122 133.6 12 16.6 Ólafsvík, Þingeyri
11 17 Aðalbjörg RE 5 113.2 14 15.8 Sandgerði
12 11 Bárður SH 81 104.8 8 21.8 Rif, Bolungarvík, Skagaströnd
13 12 Patrekur BA 64 91.9 7 16.5 Patreksfjörður
14 15 Silfurborg SU 22 91.5 11 16.5 Breiðdalsvík
15 13 Rifsari SH 70 89.7 7 20.5 Rif
16 14 Sigurfari GK 138 84.2 5 20.2 Sandgerði
17 16 Hafborg EA 152 73.4 6 18.0 Grímsey, Dalvík
18 19 Egill SH 195 67.2 7 17.7 Ólafsvík
19 18 Siggi Bjarna GK 5 63.1 5 21.1 Sandgerði
20 20 Benni Sæm GK 26 44.8 5 14.9 Sandgerði
21 22 Harpa HU 4 42.7 10 6.6 Hvammstangi
22 21 Saxhamar SH 50 40.9 2 25.8 Rif
23 23 Grímsey ST 2 38.9 5 10.7 Drangsnes