Dragnót í maí 2024.. nr.4

Listi númer 4

Lokalistinn

nokkuð góður mánuður sem að Maí var, enda fóru 7 bátar yfir 200 tonna afla

Sigurfari GK fór nokkrar ferðir vestur til að veiða steinbít og  kom mest með 53 tonn til Sandgerðis

Hásteinn ÁR var langhæstur og kom með á þennan lista 82 tonn í 3 róðrum og endaði með 372 tonn í maí

Geir ÞH 67 tonn í 4

Benni Sæm GK 30 tonn í 2



Hásteinn ÁR mynd Grétar Þorgeirsson




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 372.5 11 41.2 Þorlákshöfn
2 2 Saxhamar SH 50 268.5 15 42.9 Rif
3 3 Ásdís ÍS 2 247.9 19 23.7 Bolungarvík
4 4 Ólafur Bjarnason SH 137 243.6 17 23.1 Ólafsvík, Þingeyri
5 5 Patrekur BA 64 226.1 14 21.2 Patreksfjörður
6 6 Egill ÍS 77 215.4 16 16.4 Þingeyri
7 7 Gunnar Bjarnason SH 122 207.7 12 23.9 Ólafsvík, Þingeyri
8 8 Magnús SH 205 196.5 12 24.7 Rif
9 9 Esjar SH 75 190.3 14 23.5 Rif, Þingeyri
10 13 Sigurfari GK 138 186.7 10 52.7 Sandgerði
11 16 Geir ÞH 150 183.1 11 27.4 Neskaupstaður, Vopnafjörður
12 10 Steinunn SH 167 165.4 9 37.7 Ólafsvík
13 15 Siggi Bjarna GK 5 158.0 11 20.2 Sandgerði
14 12 Silfurborg SU 22 153.5 16 14.5 Breiðdalsvík
15 11 Rifsari SH 70 141.6 11 23.6 Rif, Bolungarvík
16 14 Hafborg EA 152 130.2 7 24.0 Dalvík
17 23 Benni Sæm GK 26 114.2 11 15.6 Sandgerði
18 20 Egill SH 195 113.3 10 42.7 Ólafsvík
19 22 Aðalbjörg RE 5 111.0 12 14.7 Sandgerði
20 18 Maggý VE 108 110.3 11 18.0 Sandgerði
21 21 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 109.8 10 18.1 Ólafsvík
22 17 Matthías SH 21 101.5 8 20.1 Rif
23
Hafdís SK 4 97.6 10 13.4 Skagaströnd, Sauðárkrókur
24
Þorlákur ÍS 15 78.8 9 15.3 Bolungarvík
25
Hafrún HU 12 52.8 10 8.1 Skagaströnd
26
Guðmundur Jensson SH 717 35.5 5 11.1 Ólafsvík
27
Harpa HU 4 28.2 6 6.0 Hvammstangi
28
Reginn ÁR 228 16.8 3 8.8 Þorlákshöfn
29
Bárður SH 81 16.8 3 7.1 Skagaströnd, Rif
30
Haförn ÞH 26 3.9 1 3.9 Húsavík