dragnót í maí nr.4,,2017

Listi númer 4.


Enginn hasar í gangi núna.  og þeir fara bráðum að hætta hver af öðrum bátarnir eins og vanalega.  

Jóhanna Gísladóttir GK með 79 tonní 1
Páll Jónsson GK 89 tonní 1
Sighvatur gK 83 tonní 1

Fjölnir GK 112 tonní 1 og var aflahæstur á listann

Örvar SH 72  tonn í 2

Fjölnir GK mynd Jón Steinar Sæmundsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 2 Jóhanna Gísladóttir GK 557 391.8 4 121.2 Grindavík
2 1 Anna EA 305 382.9 5 85.8 Grundarfjörður, Hafnarfjörður
3 3 Páll Jónsson GK 7 362.0 4 110.7 Grindavík, Ólafsvík
4 4 Sighvatur GK 57 350.4 4 100.4 Grindavík
5 5 Tjaldur SH 270 314.6 5 73.9 Rif
6 9 Fjölnir GK 157 306.3 4 111.3 Grindavík
7 6 Sturla GK 12 297.4 4 134.6 Grindavík
8 7 Kristín GK 457 282.3 4 82.9 Grindavík
9 10 Rifsnes SH 44 227.2 5 63.6 Rif, Ólafsvík
10 8 Núpur BA 69 215.6 6 61.3 Patreksfjörður
11 11 Hrafn GK 111 183.7 3 72.5 Grindavík
12 12 Tómas Þorvaldsson GK 10 180.2 4 53.4 Grindavík
13 15 Örvar SH 777 178.9 4 58.5 Rif
14 13 Valdimar GK 195 178.7 4 52.3 Grindavík
15 14 Grundfirðingur SH 24 144.2 3 60.4 Grundarfjörður
16 16 Hörður Björnsson ÞH 260 79.9 2 45.7 Húsavík, Þorlákshöfn