Dragnót í maí.nr.1.2022

Listi numer 1.



Ekkert sést til Nesfisksbátanna, því að þeir hafa ekkert róið síðan um miðjan apríl, 

Allavega þá byrja 4 bátar með yfir 80 tonna afla

og Steinunn SH byrjar á toppnum með 122 tonn í 3 róðrum og mest 43 tonn í löndun 


Steinunn SH mynd Alfons Finnson



Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Steinunn SH 167 122.5 3 43.1 Ólafsvík
2
Ólafur Bjarnason SH 137 90.9 5 21.3 Ólafsvík
3
Saxhamar SH 50 87.0 4 29.7 Rif
4
Hásteinn ÁR 8 86.6 3 33.7 Þorlákshöfn
5
Egill ÍS 77 65.4 5 16.5 Þingeyri
6
Fróði II ÁR 38 57.4 2 38.0 Þorlákshöfn
7
Esjar SH 75 47.4 3 16.4 Rif
8
Egill SH 195 40.2 2 26.1 Ólafsvík
9
Hafborg EA 152 38.5 2 21.5 Dalvík
10
Aðalbjörg RE 5 38.5 4 13.2 Sandgerði
11
Patrekur BA 64 37.3 2 20.0 Patreksfjörður, Ólafsvík
12
Matthías SH 21 36.0 2 20.3 Rif
13
Rifsari SH 70 30.7 2 17.6 Rif
14
Ísey EA 40 30.1 3 20.2 Sandgerði
15
Ásdís ÍS 2 27.9 4 10.0 Bolungarvík
16
Maggý VE 108 20.5 2 16.7 Sandgerði
17
Gunnar Bjarnason SH 122 13.3 1 13.3 Ólafsvík
18
Onni HU 36 7.6 1 7.6 Skagaströnd
19
Guðmundur Jensson SH 717 2.9 1 2.9 Ólafsvík