Dragnót í maí.nr.3.2022

Listi númer 3,

Lokalistinn,

Mjög góður mánuður og það var mjög lítill munur á efstu tveimur bátunuim 

Hásteinn ÁR var með 118 tonn í 5 róðrum  og endaði aflahæstur

En Siggi Bjarna GK var með 175 tonn í 10 róðrum og var ekki nema um 1,6 tonni á eftir Hásteini ÁR

Fróði II ÁR 158 tonn í 4

Egill ÍS 129 tonn í 1

Esjar SH 146 tonn í 12


Hásteinn áR mynd Grétar Þorgeirsson




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 265.2 11 36.8 Þorlákshöfn, Grindavík
2 8 Siggi Bjarna GK 5 263.6 14 30.1 Sandgerði
3 7 Fróði II ÁR 38 253.6 8 57.7 Þorlákshöfn
4 4 Egill ÍS 77 252.6 20 16.5 Þingeyri, Suðureyri
5 6 Esjar SH 75 249.9 19 19.2 Rif, Bolungarvík, Þingeyri
6 3 Ólafur Bjarnason SH 137 247.0 17 23.3 Ólafsvík
7 2 Saxhamar SH 50 245.9 14 31.1 Rif
8 17 Benni Sæm GK 26 206.1 14 26.0 Sandgerði
9 11 Patrekur BA 64 196.6 12 22.0 Ólafsvík, Patreksfjörður
10 23 Sigurfari GK 138 190.9 9 71.9 Sandgerði
11 19 Ásdís ÍS 2 162.5 17 17.8 Bolungarvík
12
Magnús SH 205 145.4 10 22.5 Rif
13 12 Ísey EA 40 144.8 14 20.3 Sandgerði, Grindavík, Hafnarfjörður, Vestmannaeyjar, Þorlákshöfn
14
Steinunn SH 167 122.5 3 43.1 Ólafsvík
15
Egill SH 195 115.5 8 26.1 Ólafsvík
16
Aðalbjörg RE 5 114.6 13 13.4 Sandgerði
17
Bárður SH 81 108.2 8 19.3 Rif, Bolungarvík
18
Rifsari SH 70 100.1 9 17.6 Rif
19
Geir ÞH 150 84.5 4 36.7 Þórshöfn, Djúpivogur, Neskaupstaður
20
Maggý VE 108 79.3 7 27.7 Sandgerði
21
Matthías SH 21 74.5 5 20.3 Rif
22
Hafborg EA 152 71.7 4 23.3 Dalvík, Grímsey
23
Gunnar Bjarnason SH 122 62.8 6 13.8 Ólafsvík
24
Guðmundur Jensson SH 717 59.9 5 18.9 Ólafsvík
25
Reginn ÁR 228 22.1 5 6.2 Þorlákshöfn
26
Harpa HU 4 11.1 1 11.1 Hvammstangi
27
Onni HU 36 7.6 1 7.6 Skagaströnd
28
Þorlákur ÍS 15 5.5 1 5.5 Bolungarvík