Dragnót í Mars 2025.nr.4


Listi númer 4

Hásteinn ÁR með 56 tonn í 2 rórðum og báturinn kominn með yfir 400 tonna afla

Ufsaveiðin hjá Sigurfara GK hefur aukist talsvert, enn bátuirnn var með 47 tonn í tveimur löndunum og hefur báturinn 

núna landað alls 86 tonnum af ufsa.

og það má geta þess að stærsti róðurin hjá honum er 47 tonn, og þar af fengust 25 tonn í einu hali, enn báturinn hefur verið við veiðar
í kringum Eldey og útaf Sandvík á Reykjanesi

Rifsari SH 29 tonn í 2
Aðalbjörg RE 38,1 tonn í 3
Sveinbjörn Jakopsson SH 24 tonn í 2
Siggi Bjarna GK 22 tonn í 1
Esjar SH 28,9 tonn í 1

Sigurfari GK Mynd Gísli Reynisson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 446.6 15 47.2 Þorlákshöfn
2 2 Steinunn SH 167 395.1 14 44.6 Ólafsvík
3 3 Maggý VE 108 299.6 19 23.3 Vestmannaeyjar, Sandgerði
4 4 Hildur SH 777 228.3 10 51.5 Rif
5 8 Sigurfari GK 138 220.8 11 46.9 Sandgerði
6 5 Magnús SH 205 204.6 12 51.7 Rif
7 6 Saxhamar SH 50 204.5 10 33.8 Rif
8 7 Hafdís SK 44 173.5 16 17.6 Ólafsvík
9 10 Esjar SH 75 167.9 12 21.0 Rif
10 9 Egill SH 195 162.0 9 24.0 Ólafsvík
11 12 Rifsari SH 70 160.1 13 29.7 Rif
12 11 Siggi Bjarna GK 5 158.8 8 26.7 Sandgerði
13 13 Aðalbjörg RE 5 149.1 13 17.8 Sandgerði
14 14 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 133.1 10 22.4 Ólafsvík
15 15 Benni Sæm GK 26 113.3 8 20.5 Sandgerði
16 16 Hafborg EA 152 75.9 7 17.9 Dalvík
17 18 Ásdís ÍS 2 70.9 6 20.2 Bolungarvík, Sandgerði
18 17 Geir ÞH 150 69.4 5 27.9 Þórshöfn, Vopnafjörður
19 19 Guðmundur Jensson SH 717 59.5 8 18.2 Ólafsvík
20 22 Reginn ÁR 228 46.7 6 8.9 Þorlákshöfn
21 20 Matthías SH 21 45.3 4 12.6 Rif
22 21 Egill ÍS 77 45.2 9 9.6 Þingeyri
23 23 Margrét GK 27 31.9 7 10.0 Þorlákshöfn
24 24 Hafrún HU 12 28.4 3 14.0 Skagaströnd
25 25 Haförn ÞH 26 14.7 2 11.6 Húsavík, Kópasker - 1
26 26 Stapafell SH 26 13.4 1 13.4 Sandgerði
27 27 Þorlákur ÍS 15 10.2 1 10.2 Bolungarvík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss