Dragnót í Mars 2025.nr.5

Listi númer 5

Lokalistinn

þrír bátar náðu yfir 300 tonna afla

og undir lokin á mars þá lenti áhöfnin á Sigurfara GK í ansi góðri ufsaveiði 

því að í síðustu þremur róðrum sínum þá landaði Sigurfari GK 129 tonnum og mest 47 tonnum

af þessum afla þá var 92 tonn af ufsa

inná þennan lista þá var Sigurfari GK aflahæstur með 80 tonn í 2 rórðum 

Hásteinn ÁR var með 59 tonn í 2 og fór yfir 500 tonnin í mars

Steinunn SH 54 tonn í aðeins einni löndun , og var uppistaðan í þeim afla þorskur

Esjar SH 73 tonn í 4 rórðum og mest 25 tonn, enn þetta er fullfermi hjá bátnum 

Siggi Bjarna GK 43 tonn í 2

Benni Sæm GK 54 tonn í 2 róðrum og mest 29,5 tonn.

Esjar SH mynd Gylfi Ásbjörnsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hásteinn ÁR 8 505.9 17 47.2 Þorlákshöfn
2 2 Steinunn SH 167 448.7 15 53.6 Ólafsvík
3 5 Sigurfari GK 138 301.1 12 46.9 Sandgerði
4 3 Maggý VE 108 299.6 19 23.3 Sandgerði, Vestmannaeyjar
5 9 Esjar SH 75 241.2 16 25.3 Rif
6 4 Hildur SH 777 228.3 10 51.5 Rif
7 6 Magnús SH 205 204.6 12 51.7 Rif
8 7 Saxhamar SH 50 204.5 10 33.8 Rif
9 12 Siggi Bjarna GK 5 201.4 10 27.8 Sandgerði
10 8 Hafdís SK 44 196.2 19 17.6 Tálknafjörður, Ólafsvík
11 15 Benni Sæm GK 26 167.4 10 29.5 Sandgerði
12 10 Egill SH 195 162.0 9 24.0 Ólafsvík
13 11 Rifsari SH 70 159.6 13 29.7 Rif
14 13 Aðalbjörg RE 5 158.6 13 17.8 Sandgerði
15 14 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 144.4 11 22.4 Ólafsvík
16 17 Ásdís ÍS 2 84.8 7 20.2 Sandgerði ,Bolungarvík
17
Hafborg EA 152 75.9 7 17.9 Dalvík
18
Geir ÞH 150 74.7 6 27.9 Þórshöfn, Vopnafjörður
19
Guðmundur Jensson SH 717 59.3 8 17.9 Ólafsvík
20
Egill ÍS 77 51.1 10 9.6 Þingeyri
21
Reginn ÁR 228 46.7 7 12.4 Þorlákshöfn
22
Matthías SH 21 45.3 4 12.6 Rif
23
Margrét GK 27 35.5 8 10.0 Þorlákshöfn
24
Stapafell SH 26 33.3 3 13.4 Sandgerði, Rif
25
Hafrún HU 12 28.4 3 14.0 Skagaströnd
26
Haförn ÞH 26 14.7 2 11.6 Húsavík, Kópasker - 1
27
Þorlákur ÍS 15 10.2 1 10.2 Bolungarvík
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson