Dragnót í mars árið 2008.

Lokalistinn.


Leikum okkur aðeins,

og förum aftur til ársins 2008.  

mikið búið að breytast síðan þá og mjög margir af bátunum sem eru þarna á þessum lista eru horfnir

inná topp 10 þarna árið 2008, eru þrír bátar horfnir

Sæberg HF,  Margrét HF,  Arnar ÁR

Sæberg HF sem var aflahæstur þarna í mars árið 2008 landaði reyndar mjög stórum hluta af aflanum sínum í gáma, eða um 200 tonnum af þessum 333 tonnum sem báturinn landaði

Nokkrir bátanna lönduðu í fleiri enn tveimur höfnum, en þó voru bátarnir frá Snæfellsnesinu sem og bátarnir í Sandgerði sem héldu 

sig við sína höfn og var t.d Margrét GK allan mars í Sandgerði sem skilaði bátnum öðru sætinu,

það nafn sem kemur fram í reitnum Höfn er sú höfn sem viðkomandi bátur landaði oftast í


Sæberg HF mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 1143
Sæberg HF 224 332.6 21 33.2
Vestmannaeyjar
2 259
Margrét HF 20 308.7 20 36.8
Sandgerði
3 1134
Steinunn SH 167 296.2 19 25.1
.Ólafsvík
4 1751
Hásteinn ÁR 8 278.2 12 40.6
Þorlákshöfn
5 1856
Rifsari SH 70 248.2 14 29.5
Rif
6 2313
Örn KE 14 225.4 18 28.1
sandgerði
7 2454
Siggi Bjarna GK 5 225.4 20 20.2
sandgerði
8 1636
Farsæll GK 162 213.7 21 18.1
grindavík
9 1056
Arnar ÁR 55 211.8 5 70.2
Þorlákshöfn
10 2463
Matthías SH 21 187.7 11 24.9
Rif
11 1645
Jón á Hofi ÁR 42 186.5 4 52.6
Þorlákshöfn
12 2330
Esjar SH 75 183.7 15 21.8
Rif
13 2464
Sólborg RE 270 171.3 13 17.7
Þorlákshöfn
14 2325
Geir KE 6 166.5 19 18.3
sandgerði
15 2430
Benni Sæm GK 26 165.4 20 18.5
sandgerði
16 1743
Sigurfari GK 138 164.7 20 22.9
sandgerði
17 1575
Njáll RE 275 151.5 19 15.4
sandgerði
18 219
Arney HU 36 145.9 17 18.7
Sandgerði
19 2462
Gunnar Bjarnason SH 122 144.8 12 18.8
.Ólafsvík
20 1043
Jóhanna ÁR 206 135.9 9 30.1
Þorlákshöfn
21 1054
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 135.1 12 22.7
.Ólafsvík
22 2340
Valgerður BA 45 122.1 10 21.8
.Ólafsvík
23 10
Fróði ÁR 33 105.1 6 23.3
Þorlákshöfn
24 1527
Brimnes BA 800 104.9 12 18.1
Patreksfjörður
25 1755
Aðalbjörg RE 5 91.7 13 124.2
sandgerði
26 2395
Ásdís GK 218 87.9 18 9.8
sandgerði
27 1269
Aðalbjörg II RE 236 69.7 14 10.4
sandgerði
28 1979
Þorsteinn BA 1 65.5 11 12.5
.Ólafsvík
29 2274
Sandvík SH 53 50.2 11

.Ólafsvík
30 2102
Bára SH 27 49.7 9 10.2
Rif
31 1436
Jakob Einar SH 101 35.9 12

Grundarfjörður
32 616
Stefán Rögnvaldsson EA 345 14.9 10 5.8
Blönduós
33 1502
Páll Helgi ÍS 142 11.4 7

Bolungarvík
34 1159
Kristbjörg SK 82 5.1 3

sandgerði