Dragnót í mars.nr.1.2022

Listi númer 1.Frekar róleg byrjun á mars, enn búast má við að það verði nokkuð góð veiði hjá bátunum þegar að líður á mars mánuðinn

5 bátar í Sandgerði á veiðum 
4 bátar í Ólafsvík og 4 bátar frá Rifi.


Maggý VE mynd Gísli Reynisson Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Steinunn SH 167 49.9 4 13.8 Ólafsvík
2
Maggý VE 108 29.5 4 13.1 Sandgerði
3
Egill SH 195 28.3 2 23.0 Ólafsvík
4
Sigurfari GK 138 26.8 4 14.6 Sandgerði
5
Fróði II ÁR 38 26.8 2 26.8 Þorlákshöfn
6
Esjar SH 75 22.8 3 11.6 Rif
7
Matthías SH 21 21.5 3 13.3 Rif
8
Benni Sæm GK 26 20.1 4 10.5 Sandgerði
9
Siggi Bjarna GK 5 17.8 4 8.3 Sandgerði
10
Aðalbjörg RE 5 16.4 3 8.5 Sandgerði
11
Gunnar Bjarnason SH 122 15.3 2 10.6 Ólafsvík
12
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 14.2 2 8.2 Ólafsvík
13
Magnús SH 205 14.2 3 10.0 Rif
14
Ásdís ÍS 2 2.7 1 2.7 Bolungarvík
15
Rifsari SH 70 1.7 1 1.7 Rif
16
Blær ST 85 0.1 1 0.1 Hólmavík