Dragnót í mars.nr.1.2023

Listi númer 1.


ekki margir bátar á dragnót, þeir eru aðeins 16, 

enn nokkuð góð byrjun hjá þeim.  

Siggi Bjarna GK er ekki á veiðum og verður líklega ekki laus í veiðar fyrr enn í lok mars, 
en hann missti veiðileyfið útaf brottkasti
en hinir tveir bátanna frá NEsfisk, Sigurfari GK og Benni Sæm GK róa, og Sigurfari GK byrjar í öðru sætinu

Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Steinunn SH 167 65.8 3 27.1 Ólafsvík
2
Sigurfari GK 138 38.5 2 24.1 Sandgerði
3
Egill SH 195 38.1 2 24.3 Ólafsvík
4
Esjar SH 75 32.7 2 17.2 Rif
5
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 28.9 2 16.0 Ólafsvík
6
Benni Sæm GK 26 27.6 2 16.7 Sandgerði
7
Rifsari SH 70 24.6 2 15.1 Rif
8
Guðmundur Jensson SH 717 20.3 2 12.4 Ólafsvík
9
Maggý VE 108 19.9 2 13.4 Sandgerði
10
Magnús SH 205 17.1 2 12.0 Rif
11
Saxhamar SH 50 15.7 1 15.7 Rif
12
Fróði II ÁR 38 15.5 1 15.5 Þorlákshöfn
13
Gunnar Bjarnason SH 122 15.2 2 7.6 Ólafsvík
14
Hafborg EA 152 5.4 1 5.4 Dalvík
15
Aðalbjörg RE 5 3.3 1 3.3 Sandgerði
16
Hafrún HU 12 0.2 1 0.2 Skagaströnd