Dragnót í mars.nr.2.2023

Listi númer 2.


Góð veiði eins og við var að búast og 7 bátar komnir yfir 100 tonnin 

Hásteinn ÁR að mokveiða og kominn í 265 tonn í 9 róðrum og mest 54 tonn í róðri

Patrekur BA er kominn á veiðar og strax kominn með 130 tonn í 7 róðrum 
Hafrún HU frá Skagaströnd kom með 18,3 tonn í land í einni  löndun 

Matthías SH kom með fullfermi eða 43 tonn í land í  einni löndun og þorskur var uppistaðan í afla bátsins


Matthías SH mynd Kristján Jón




Sæti Síðast Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1
Hásteinn ÁR 8 264.6 9 53.8 Þorlákshöfn
2
Steinunn SH 167 172.4 9 33.5 Ólafsvík
3
Fróði II ÁR 38 142.7 4 51.6 Þorlákshöfn
4
Sigurfari GK 138 131.9 11 24.1 Sandgerði
5
Patrekur BA 64 130.0 7 22.2 Patreksfjörður, Ólafsvík
6
Benni Sæm GK 26 107.7 10 16.7 Sandgerði
7
Saxhamar SH 50 103.8 5 37.3 Rif
8
Egill SH 195 97.8 7 24.3 Ólafsvík
9
Maggý VE 108 93.2 9 16.9 Sandgerði
10
Matthías SH 21 82.4 3 43.0 Rif
11
Esjar SH 75 73.4 6 17.2 Rif
12
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 71.2 7 16.1 Ólafsvík
13
Rifsari SH 70 69.0 6 17.7 Rif
14
Gunnar Bjarnason SH 122 62.4 7 15.9 Ólafsvík
15
Guðmundur Jensson SH 717 60.5 7 12.4 Ólafsvík
16
Magnús SH 205 59.9 7 12.0 Rif
17
Hafborg EA 152 36.5 4 17.3 Dalvík
18
Aðalbjörg RE 5 29.1 7 7.1 Sandgerði
19
Hafrún HU 12 24.6 3 18.3 Skagaströnd