Dragnót í mars.nr.5.2022

Listi númer 5.


Lokalistinn,

þrír bátar náðu yfir 200 tonnin núna í mars

allir efstu 5 bátarnir voru svo til að mestu á veiðum á sömu slóðum, utan við Hafnaberg við Reykjanesið. 

Hásteinn ÁR með 234 tonn í 8 og endaði í 319 tonnum og aflahæstur

Fróði II ÁR 141 tonn í 4
Sigurari GK 73,5 tonn í 4
Siggi Bjarna GK 58,4 tonn í 4
Benni Sæm GK 55,8 tonn í 4

Esjar SH 64 tonn í 4
Hafborg EA 61 tonn í 3
Maggý VE 66 tonn í 6  en Maggý VE réri oftast allra dragnótabátanna í mas

Egill SH 97 tonn í 6

Guðmundur Jensson SH 69 tonn í 6


Hásteinn ÁR mynd Grétar Þorgeirsson





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 8 Hásteinn ÁR 8 318.6 11 43.4 Þorlákshöfn
2 9 Fróði II ÁR 38 223.2 7 59.3 Þorlákshöfn
3 2 Sigurfari GK 138 212.8 14 31.2 Sandgerði
4 1 Siggi Bjarna GK 5 199.2 14 23.8 Sandgerði
5 3 Benni Sæm GK 26 190.1 14 29.9 Sandgerði
6 4 Steinunn SH 167 162.9 10 36.7 Ólafsvík
7 7 Esjar SH 75 150.7 13 20.3 Rif
8 6 Hafborg EA 152 147.5 6 40.4 Skagaströnd, Dalvík
9 10 Maggý VE 108 143.7 15 14.2 Sandgerði
10 14 Egill SH 195 125.1 8 23.2 Ólafsvík
11 5 Magnús SH 205 112.4 10 32.5 Rif
12 15 Aðalbjörg RE 5 93.0 11 12.7 Sandgerði
13 11 Rifsari SH 70 82.9 6 19.8 Rif
14 16 Matthías SH 21 80.1 8 26.3 Rif
15 20 Guðmundur Jensson SH 717 73.7 8 17.9 Ólafsvík
16
Patrekur BA 64 55.6 4 20.3 Ólafsvík, Patreksfjörður
17 18 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 51.9 6 22.5 Ólafsvík
18 13 Haförn ÞH 26 44.5 5 14.1 Húsavík
19 17 Gunnar Bjarnason SH 122 41.9 5 12.3 Ólafsvík
20 12 Hafrún HU 12 40.2 3 21.7 Skagaströnd
21
Ólafur Bjarnason SH 137 25.4 3 13.9 Ólafsvík
22 19 Ásdís ÍS 2 25.2 7 8.0 Bolungarvík
23 21 Blær ST 85 0.1 1 0.1 Hólmavík