Dragnót í okt.nr.1.2023

Listi númer 1.


Greinilega ansi mikil ýsuveiði fyrir norðan
Bárður SH með 142 tonn af ýsu af 163 tonna afla
og Steinunn SH kominn norður og af 78 tonna afla þá eru 54 tonn af ýsu
Sama hjá Geir ÞH en af 106 tonna afla þá eru 56 tonn af ýsu

Sigurfari GK hæstur af bátunum sem veiða frá Sandgerði, enn óhætt er að segja að Sigurfari GK 
sé með ansar margar tegundir af fiski, því núna hefur báturinn landað alls 22 tegundir af físki í október


Sigurfari GK mynd Elvar Jósefsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 162.9 8 39.3 Skagaströnd, Dalvík
2
Magnús SH 205 123.2 8 23.4 Rif, Bolungarvík
3
Geir ÞH 150 105.9 5 31.5 Húsavík
4
Egill ÍS 77 102.9 10 15.3 Þingeyri
5
Saxhamar SH 50 94.5 6 32.4 Rif, Bolungarvík, Ísafjörður
6
Esjar SH 75 92.7 8 20.6 Patreksfjörður, Rif
7
Hafborg EA 152 85.6 3 34.1 Dalvík
8
Steinunn SH 167 77.8 7 20.8 Sauðárkrókur, Ólafsvík
9
Haförn ÞH 26 74.4 9 13.3 Húsavík
10
Hásteinn ÁR 8 74.0 3 35.6 Þorlákshöfn
11
Patrekur BA 64 62.7 6 34.2 Patreksfjörður
12
Sigurfari GK 138 61.9 7 13.3 Sandgerði
13
Siggi Bjarna GK 5 48.0 5 12.5 Sandgerði
14
Ásdís ÍS 2 45.3 5 15.6 Bolungarvík
15
Ólafur Bjarnason SH 137 43.2 6 15.1 Ólafsvík
16
Maggý VE 108 38.3 6 11.8 Sandgerði
17
Gunnar Bjarnason SH 122 33.8 6 11.3 Sauðárkrókur, Ólafsvík
18
Rifsari SH 70 31.6 6 8.5 Rif
19
Benni Sæm GK 26 29.8 4 8.8 Sandgerði
20
Matthías SH 21 29.3 5 11.1 Rif
21
Aðalbjörg RE 5 26.6 4 8.6 Reykjavík
22
Guðmundur Jensson SH 717 24.7 3 12.7 Ólafsvík
23
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 22.6 4 6.7 Ólafsvík
24
Egill SH 195 18.0 3 7.6 Ólafsvík
25
Þorlákur ÍS 15 13.6 3 7.7 Bolungarvík
26
Reginn ÁR 228 12.3 2 8.2 Þorlákshöfn
27
Harpa HU 4 6.5 1 6.5 Hvammstangi