Dragnót í Október 2025.nr.2

Listi númer 2


Þrír bátar komnir með yfir 100 tonna afla og það er ekki mikil munur á aflanum á milli þessara þriggja báta

Geir ÞH var með 38 tonn í 3 og með því orðin hæstur
Bárður SH 34 tonn í 3
Hildur SH 19 tonní 1
Saxhamar SH 31 tonn í 2
Hafborg eA 38 tonní 2
Sigurfari GK 31,4 tonn í aðeins einni löndun

Auðbjörg HF 12,8 tonn í 3,

Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson





1 2 Geir ÞH - 150 119.3 9 21.1 Dalvík, Þórshöfn, Vopnafjörður
2 4 Bárður SH - 81 108.1 10 18.6 Sauðárkrókur, Dalvík
3 1 Hildur SH - 777 106.4 6 29.2 Sauðárkrókur, Skagaströnd, Dalvík
4 7 Saxhamar SH - 50 91.0 6 28.1 Rif, Bolungarvík
5 5 Egill ÍS - 77 86.8 8 13.3 Þingeyri
6 6 Ásdís ÍS - 2 85.1 10 15.4 Bolungarvík
7 3 Magnús SH - 205 79.4 7 18.6 Sauðárkrókur
8 12 Hafborg EA - 152 75.5 6 20.4 Dalvík
9 9 Aðalbjörg RE - 5 64.1 7 15.9 Sandgerði
10 16 Hásteinn ÁR - 8 62.4 3 30.9 Þorlákshöfn
11 20 Sigurfari GK - 138 62.3 6 31,4 Sandgerði
12 13 Siggi Bjarna GK - 5 57.6 6 20,7 Sandgerði
13 10 Ólafur Bjarnason SH - 137 55.4 7 8.7 Ólafsvík
14 8 Steinunn SH - 167 54.2 5 17.1 Sauðárkrókur
15 14 Maggý VE - 108 51.9 6 15,7 Sandgerði
16 18 Haförn ÞH - 26 49.2 5 12.5 Húsavík
17 23 Esjar SH - 75 47.9 4 7.6 Reykjavík, Rif
18 22 Matthías SH - 21 44.4 4 12.0 Patreksfjörður, Rif
19 11 Þorlákur ÍS - 15 38.6 5 13.6 Bolungarvík
20 21 Rifsari SH - 70 36.9 6 8.9 Rif, Bolungarvík
21 17 Stapafell SH - 26 36.7 8 14.2 Arnarstapi, Reykjavík
22 27 Egill SH - 195 36.5 4 4.0 Ólafsvík
23 28 Guðmundur Jensson SH - 717 32.3 2 7.9 Ólafsvík
24 19 Benni Sæm GK - 26 31.9 5 9.5 Sandgerði
25 26 Sveinbjörn Jakobsson SH - 10 29.8 3 4.6 Ólafsvík
26 30 Auðbjörg HF - 97 17.4 5 2.9 Hólmavík
27 24 Sæbjörg EA - 184 16.2 4 5.0 Dalvík
28 25 Margrét GK - 27 11.6 4 5.2 Grindavík
29 31 Reginn ÁR - 228 6.7 3 1.8 Þorlákshöfn
30 15 Hafdís SK - 4 6.5 8 11.6 Hafnarfjörður, Ólafsvík
31 29 Grímsey ST - 2 6.4 1 6.4 Drangsnes
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss