Dragnót í október árið 1993

Nú þegar að liðin er október mánuður árið 2023, þá er rétt að líta aðeins aftur í tímann og skoða einn flokk báta sem þá var á veiðum

og þessu flokkur bátar var líka á veiðum árið 2023, 
Hérna er ég að tala um dragnótabátanna.


fyrir 30 árum síðan þá voru mun fleiri bátar á veiðum á dragnót og það voru svo til allt minni bátar
bátar sem voru þá undir 100 tonnum af stærð og líklegast er Jón á Hofi ÁR stærsti báturinn sem réri á dragnót
í október árið 1993.

Allir bátar sem voru að landa í Reykjavík og Keflavík voru allir á veiðum í Faxaflóanum, Bugtarbátar eins og þeir voru kallaðir,

Nokkuð góð veiði var fyrir nirðan því inn á topp 10 eru þrír bátar þaðan, tveir frá Ólafsfirði og

Magnús EA.  en Magnús EA sem er 15 tonna stálbátur og heitir árið 2023, Finni NS

að Magnús EA var aflahæstur allra dragnótabáta í október árið 1993, og vekur þetta töluverða athygli

Minnsti báturinn á þessum lista er Guðmundur Þór SU og hann er líka einn af tveimur plastbátum sem eru á þessum lista

hinn plastbáturinn er Gullfaxi NK

Sæti sknr Nafn Afli Róðrar Mest Höfn
50 151 María Júlía BA 36 15.1 6 3.7 Tálknafjörður
49 1890 Kampavík SU 24 15.3 6 2.9 Breiðdalsvík
48 1527 Brimnes BA 800 15.7 5 4.3 Patreksfjörður
47 1533 Vigur SU 60 16.5 9 3.4 Djúpivogur
46 1502 Páll Helgi ÍS 142 16.9 10 2.1 Bolungarvík
45 1562 Jón á Hofi ÁR 62 17.1 1 17.1 Þorlákshöfn
44 1900 Gullfaxi NK 6 17.3 4 4.9 Neskaupstaður
43 1267 Faldur ÞH 153 19.6 10 4.1 Þórshöfn
42 2045 Guðmundur Þór SU 21.1 16 3.1 Eskifjörður
41 1955 Höfrungur BA 60 21.7 2 14.3 Bíldudalur
40 1818 Sævar NK 18 22.1 15 2.8 Neskaupstaður
39 1430 Erlingur GK 212 23.9 14 3.6 Sandgerði
38 530 Hafrún HU 1 24.1 8 6.4 Skagaströnd
37 260 Sveinbjörn Jakopsson SH 104 24.2 11 4.3 Ólafsvík
36 1354 Skálavík SH 208 25.7 15 4.9 Ólafsvík
35 1282 Hugborg SH 87 25.8 14 4.3 Ólafsvík
34 1767 Bára SH 27 27.2 17 7.3 Rif
33 1547 Stapavík AK 132 29.5 15 2.7 Akranes
32 1968 Arnar KE 260 30.5 11 4.9 Keflavík
31 1748 Jón Klemens ÁR 313 31.7 4 12.3 Þorlákshöfn
30 741 Auðbjörg II SH 97 31.8 13 7.1 Ólafsvík
29 1126 Þorsteinn SH 145 31.9 10 6.8 Rif
28 956 Vísir BA 343 32.0 14 8.5 Ólafsvík
27 1195 Egill BA 468 35.3 13 4.7 Patreksfjörður
26 1305 Benni Sæm GK 36.6 14 9.9 Sandgerði
25 311 Baldur GK 97 36.9 15 5.5 Keflavík
24 1043 Vísir SF 64 37.4 8 8.7 Hornafjörður
23 1189 Þorkell Björn NK 110 39.3 18 5.6 Neskaupstaður
22 936 Friðrik Bergmann SH 240 40.5 14 5.9 Ólafsfjörður
21 1755 Aðalbjörg RE 5 41.8 15 4.9 Reykjavík
20 1930 Ívar NK 124 44.0 5 15.5 Vopnafjörður
19 1100 Siglunes SH 22 44.3 8 11.3 Grundarfjörður
18 1468 Reykjaborg RE 25 44.4 16 6.2 Keflavík
17 1269 Aðalbjörg II RE 236 46.0 13 4.5 Reykjavík
16 1438 Haförn KE 14 49.4 17 4.9 Keflavík
15 1856 Auðbjörg SH 197 50.5 13 19.3 Ólafsvík
14 306 Hrönn EA 258 53.4 12 14.2 Dalvík
13 1436 Snæbjörg ÓF 4 56.5 11 8.8 ólafsfjörður
12 1263 Sæbjörg EA 184 56.9 16 10.2 Grímsey
11 2150 Rúna RE 150 59.9 15 5.6 reykjavík
10 1475 Eyvindur KE 37 60.2 15 6.9 Keflavík
9 1639 Dalaröst ÁR 63 65.1 6 16.2 Þorlákshöfn
8 1812 Sandafell HF 82 65.9 12 10.3 Þingeyri, Hafnarfjörður, Sandgerði
7 714 Arnar ÓF 3 66.3 23 4.9 Ólafsfjörður
6 1751 Hásteinn ÁR 8 67.6 4 35.9 Þorlákshöfn
5 1452 Guðrún Jónsdóttir ÓF 27 68.4 16 10.5 Ólafsfjörður
4 1084 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 70.1 7 16.8 Þorlákshöfn
3 1575 Njáll RE 375 74.0 16 7.3 Reykjavík
2 1499 Sæljón RE 19 74.2 17 9.1 reykjavík
1 1922 Magnús EA 25 79.8 24 9.2 Grímsey


Finni NS hét árið 1993, Magnús EA 25. Mynd Þorgeir Baldursson