Dragnót í september 2024.nr.2
Listi númer 2
Mjög góð veiði hjá dragnótabátunum. 11 bátar komnir með yfir 200 tonna afla
og af þeim eru fjórir bátar sem eru á veiðum í Faxaflóanum
Mjög góð veiði hefur verið þar og t.d kom STapafell SH með 34 tonn í land í einni löndun
og Aðalbjörg RE er kominn með yfir 200 tonna afla,
Aðalbjörg RE er sá bátur sem á sér lengsta sögu dragnótaveiða af þeim bátum sem núna eru á veiðum
í Faxaflóanum og þessi afli er sá mesti sem að báturinn hefur haft á eínum mánuði í flóanum
Af þessum aflahjá Aðalbjörgu RE er 124 tonn af þorski og 71 tonn af skarkola
Allir bátarnir á listanum hafa allir komist yfir 10 tonn í löndun nema þrír neðstu bátarnir
Bátarnir hans Péturs, Bárður SH og Stapafell SH í tveimur efstu sætunum
Aðalbjörg RE mynd Gísli Reynisson
Sæti | Sæti áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest | Höfn |
1 | Bárður SH 81 | 356.1 | 26 | 37.9 | Sauðárkrókur, Húsavík, Dalvík, Hofsós | |
2 | Stapafell SH 26 | 288.6 | 16 | 34.0 | Reykjavík | |
3 | Geir ÞH 150 | 273.6 | 15 | 25.5 | Vopnafjörður, Húsavík, Þórshöfn | |
4 | Siggi Bjarna GK 5 | 220.3 | 17 | 25.3 | Sandgerði | |
5 | Ásdís ÍS 2 | 217.4 | 19 | 26.1 | Bolungarvík, Keflavík | |
6 | Hafborg EA 152 | 216.5 | 13 | 34.4 | Dalvík, Húsavík | |
7 | Hásteinn ÁR 8 | 214.9 | 6 | 40.8 | Þorlákshöfn, Hornafjörður | |
8 | Egill ÍS 77 | 205.2 | 17 | 21.7 | Þingeyri | |
9 | Aðalbjörg RE 5 | 202.8 | 14 | 26.6 | Reykjavík | |
10 | Esjar SH 75 | 202.4 | 14 | 20.0 | Reykjavík, Sauðárkrókur | |
11 | Saxhamar SH 50 | 200.7 | 13 | 30.2 | Rif, Bolungarvík | |
12 | Magnús SH 205 | 193.5 | 11 | 38.4 | Rif, Bolungarvík | |
13 | Benni Sæm GK 26 | 165.6 | 15 | 16.5 | Sandgerði | |
14 | Hafdís SK 4 | 158.3 | 18 | 15.2 | Húsavík, Skagaströnd, Sauðárkrókur | |
15 | Steinunn SH 167 | 149.8 | 14 | 19.9 | Hofsós, Sauðárkrókur | |
16 | Matthías SH 21 | 149.6 | 9 | 24.8 | Reykjavík, Rif | |
17 | Ólafur Bjarnason SH 137 | 131.2 | 14 | 14.7 | Ólafsvík | |
18 | Haförn ÞH 26 | 123.7 | 12 | 15.9 | Húsavík | |
19 | Rifsari SH 70 | 122.3 | 12 | 17.8 | Rif | |
20 | Gunnar Bjarnason SH 122 | 120.3 | 14 | 16.0 | Skagaströnd | |
21 | Maggý VE 108 | 99.8 | 11 | 15.7 | Sandgerði, Grindavík | |
22 | Egill SH 195 | 86.7 | 8 | 15.6 | Ólafsvík | |
23 | Sveinbjörn Jakobsson SH 10 | 78.5 | 13 | 11.2 | Ólafsvík | |
24 | Grímsey ST 2 | 65.0 | 5 | 15.3 | Drangsnes | |
25 | Guðmundur Jensson SH 717 | 64.7 | 11 | 15.0 | Ólafsvík | |
26 | Hafrún HU 12 | 52.9 | 8 | 13.1 | Skagaströnd | |
27 | Harpa HU 4 | 39.9 | 8 | 8.1 | Hvammstangi | |
28 | Reginn ÁR 228 | 25.0 | 4 | 9.4 | Þorlákshöfn | |
29 | Þorlákur ÍS 15 | 5.0 | 1 | 5.0 | Bolungarvík |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso