Dragnót í september 2024.nr.3

Listi númer 3

Loaklistinn

virkilega góður mánuður þar sem að 11 bátar náðu yfir 200 tonn afla

bátarnir hans Péturs voru með töluverða yfirburði í september

Bárður SH og Stapafell SH, báðir með yfir 360 tonna afla, en mikill munur á róðrafjölda bátanna

27 róðra hjá Bárði og 19 hjá Stapafelli SH

Reyndar eru tvær áhafnir á Bárði SH , en ein á Stapafelli SH

STapafell SH va rmeð 72 tonn í 3 róðrum á þennan lokalista


það var mjög góð veiði fyrir norðan til dæmis í Skjálfandaflóanum

enn þar voru Hafborg EA og Haförn ÞH á veiðum, Haförn ÞH var með um 10 tonn  í róðri að meðaltali.


Bárður SH mynd Vigfús Markússon

Sæti Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Höfn
1 1 Bárður SH 81 366.4 27 37.9 Skagaströnd, Húsavík, Dalvík, Sauðárkrókur, Hofsós
2 2 Stapafell SH 26 360.0 19 34.0 Reykjavík
3 3 Geir ÞH 150 293.3 17 25.5 Vopnafjörður, Húsavík, Þórshöfn
4 6 Hafborg EA 152 244.9 14 34.4 Húsavík, Dalvík
5 4 Siggi Bjarna GK 5 236.9 17 25.3 Sandgerði
6 5 Ásdís ÍS 2 235.0 20 26.1 Bolungarvík, Keflavík
7 11 Saxhamar SH 50 215.4 14 30.2 Rif, Bolungarvík
8 7 Hásteinn ÁR 8 214.9 6 40.8 Þorlákshöfn, Hornafjörður
9 8 Egill ÍS 77 214.3 18 21.7 Þingeyri
10 10 Esjar SH 75 209.7 15 20.0 Reykjavík, Sauðárkrókur
11 9 Aðalbjörg RE 5 207.1 15 26.6 Reykjavík
12 12 Magnús SH 205 195.9 12 38.4 Rif, Bolungarvík
13 13 Benni Sæm GK 26 174.5 16 16.5 Sandgerði
14 14 Hafdís SK 4 168.4 19 15.2 Húsavík, Skagaströnd, Sauðárkrókur
15
Steinunn SH 167 157.3 15 19.9 Sauðárkrókur, Hofsós
16
Ólafur Bjarnason SH 137 150.3 16 14.7 Ólafsvík
17
Matthías SH 21 149.6 9 24.8 Reykjavík, Rif
18
Haförn ÞH 26 147.4 14 15.9 Húsavík
19
Gunnar Bjarnason SH 122 140.5 15 20.1 Skagaströnd
20
Rifsari SH 70 122.3 12 17.8 Rif
21
Maggý VE 108 115.6 13 15.7 Sandgerði, Grindavík
22
Egill SH 195 97.1 10 15.6 Ólafsvík
23
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 91.1 15 11.2 Ólafsvík
24
Guðmundur Jensson SH 717 75.0 12 15.0 Ólafsvík
25
Grímsey ST 2 71.6 6 15.3 Drangsnes
26
Hafrún HU 12 57.3 9 13.1 Skagaströnd
27
Harpa HU 4 52.2 10 8.5 Hvammstangi
28
Reginn ÁR 228 38.6 7 9.4 Þorlákshöfn
29
Þorlákur ÍS 15 5.0 1 5.0 Bolungarvík