Dragnót í September 2025.nr.3

Listi númer 3

 Lokalistinn

Nokkuð góður mánuður þar sem að 8 bátar náðu yfir 200 tonna afla

Bárður SH var með 126 tonn í 8 róðrum og endaði með yfir 300 tonna afla í sept og þar með hæstur

Hafborg EA 86 tonní 6
Geir ÞH var samt sem áður sá bátur sem flakkaði langmest um landið fór svona næstum því hringinn í kringum í landið.
var með á þennan lista 121 tonn í 7 róðrum 
Hildur SH 125 tonn í 3
Ásdís ÍS 103.5 tonn í 7

Ótrúlega lítill munur er á Rifsara SH og Stapafelli SH.  það munar aeðins 100 kílóum á þeim tveim
Rifsari SH var með 103,98  tonn og Stapafell SH 103,88 tonn

Auðbjörg HF fór í sína gömlu heimahöfn, en báturinn var og landaði á Hólmavík og Drangsnesi
en þar var bátuirnn í hátt í 30 ár og hét Grímsey ST

Geir ÞH Mynd Þorgeir BAldursson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH - 81 335.6 22 28.8 Húsavík, Dalvík
2 3 Hafborg EA - 152 292.0 17 27.4 Dalvík
3 4 Geir ÞH - 150 287.9 21 29.1 Húsavík, Skagaströnd, Sauðárkrókur, Reykjavík, Neskaupstaður, Þórshöfn
4 7 Hildur SH - 777 254.0 12 40.2 Rif
5 5 Egill ÍS - 77 238.1 18 16.5 Þingeyri
6 2 Magnús SH - 205 206.6 12 39.1 Bolungarvík, Skagaströnd, Sauðárkrókur
7 11 Ásdís ÍS - 2 205.8 18 22.4 Keflavík, Bolungarvík
8 6 Steinunn SH - 167 202.5 16 16.7 Sauðárkrókur
9 9 Saxhamar SH - 50 183.5 17 16.5 Rif
10 8 Hafdís SK - 4 162.2 15 25.3 Húsavík, Sauðárkrókur, Hafnarfjörður
11 12 Haförn ÞH - 26 156.1 16 15.1 Húsavík
12 13 Ólafur Bjarnason SH - 137 141.0 14 15.1 Ólafsvík
13 10 Hásteinn ÁR - 8 138.3 6 32.8 Þorlákshöfn
14 16 Sigurfari GK - 138 133.3 14 32.3 Sandgerði
15 19 Þorlákur ÍS - 15 122.0 11 20.8 Bolungarvík
16 15 Aðalbjörg RE - 5 120.7 15 15.7 Sandgerði, Reykjavík
17 14 Siggi Bjarna GK - 5 120.2 14 19.0 Sandgerði
18 17 Esjar SH - 75 117.3 17 13.7 Reykjavík
19 18 Benni Sæm GK - 26 105.8 14 13.8 Sandgerði
20 21 Maggý VE - 108 105.2 12 16.1 Sandgerði
21 23 Rifsari SH - 70 104.0 15 14.6 Rif
22 20 Stapafell SH - 26 103.9 16 14.0 Reykjavík, Arnarstapi
23 22 Guðmundur Jensson SH - 717 68.4 6 26.8 Ólafsvík
24 24 Matthías SH - 21 59.7 7 32.2 Reykjavík
25 28 Egill SH - 195 56.9 11 9.2 Ólafsvík
26 29 Margrét GK - 27 48.7 9 10.7 Grindavík
27 25 Harpa HU - 4 41.8 7 8.8 Hvammstangi
28 26 Reginn ÁR - 228 39.6 8 9.7 Þorlákshöfn
29
Grímsey ST  34,5 5 10,6 Drangsnes
30
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 32,1 7 8,2 Ólafsvík
31 31 Sæbjörg EA 184 21,6 5 5,0 Dalvík
32        30       Tjálfi SU 63 12,4 7 2.4 Djúpivogur
        33                             Auðbjörg HF 97                                  4,8                 2                2,9         Drangsnes, Hólmavík