Dragnót í september nr.1.2023

Listi númer 1.



mjög góð veiði í byrjun september og Bárður SH að mokveiða ýsu, en af þessum afla þá eru 231 tonn af ýsu

veiðar eru hafnar í Faxaflóanum, bugtarveiðar eins og þær eru kallaðar.

Siggi Bjarna GK,  Benni Sæm GK og Aðalbjörg RE eru að veiðum þar

og Ásdís ÍS var að koma suður til veiðar og byrjar með 15,2 tonna löndun

veiðin hjá bátunum mjög góð



Ásdís ÍS  Mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Bárður SH 81 262.3 9 45.7 Skagaströnd, Sauðárkrókur
2
Geir ÞH 150 131.6 7 25.8 Húsavík
3
Siggi Bjarna GK 5 114.0 6 29.2 Sandgerði
4
Sigurfari GK 138 95.7 7 21.2 Sandgerði
5
Egill ÍS 77 94.6 7 22.5 Þingeyri
6
Benni Sæm GK 26 94.3 6 28.0 Sandgerði, Keflavík
7
Hafborg EA 152 80.0 2 40.8 Dalvík
8
Magnús SH 205 79.6 8 25.2 Bolungarvík, Rif
9
Maggý VE 108 72.0 7 14.4 Sandgerði
10
Saxhamar SH 50 70.1 6 26.7 Bolungarvík, Rif
11
Patrekur BA 64 70.0 5 21.3 Patreksfjörður
12
Þorlákur ÍS 15 62.6 6 15.9 Bolungarvík
13
Esjar SH 75 53.3 6 14.3 Rif
14
Haförn ÞH 26 48.8 7 12.2 Húsavík
15
Rifsari SH 70 46.5 5 15.7 Rif
16
Ólafur Bjarnason SH 137 40.5 5 12.7 Ólafsvík
17
Guðmundur Jensson SH 717 37.3 4 14.2 Ólafsvík
18
Hásteinn ÁR 8 36.6 3 33.1 Þorlákshöfn
19
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 36.5 5 10.5 Ólafsvík
20
Aðalbjörg RE 5 31.9 4 12.1 Reykjavík
21
Gunnar Bjarnason SH 122 19.9 4 8.6 Ólafsvík
22
Ásdís ÍS 2 15.2 1 15.2 Keflavík
23
Reginn ÁR 228 14.5 2 8.0 Þorlákshöfn