Dragnót í sept.nr.3.2022

Listi númer 3.



Ég skrifa þennan lista reyndar ekki sem lokalista, því það gætu einhverjar tölur sem eiga eftir að koma


enn annars mokveiði hjá báutnum 

tveir bátar með yfir 300 tonnaf al og það er mjög stutt á milli þeirra

Saxhamar SH með 218 tonn í 8 róðrum og sjá nánar um það í frétt hérna á síðunni

Sigurfari GK 162 tonn í 13 og það munar aðeins 214 kg á Saxhamri SH og Sigurfara GK

Bárður SH 132 tonn í 12

Magnús SH 173 tonn í 8

Egill IS 147 tonn í 12

Siggi Bjarna GK 137 tonn í 13

STeinunn SH 119 tonn í 11

Rifsari SH 136 tonn í 12

Ásdís ÍS 104 tonn í 10

eins og sést þá eru 21 bátur sem ná yfir 100 tonn og er það ansi góður árangur

Reginn ÁR sem er einn af minnstu bátunum á þessum lista var með 62 tonn í 8 og náði yfir 100 tonnin,


Reginn ÁR mynd Magnús Jónsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 6 Saxhamar SH 50 302.6 14 71.9 Rif, Bolungarvík, Patreksfjörður
2 2 Sigurfari GK 138 302.4 20 32.9 Sandgerði
3 1 Bárður SH 81 282.8 21 38.1 Bolungarvík, Dalvík, Húsavík, Skagaströnd
4 10 Magnús SH 205 245.9 14 28.9 Rif, Bolungarvík
5 4 Hásteinn ÁR 8 231.5 9 46.5 Þorlákshöfn
6 8 Egill ÍS 77 224.9 19 15.9 Þingeyri
7 5 Siggi Bjarna GK 5 223.3 20 22.8 Sandgerði
8 3 Geir ÞH 150 206.0 15 43.8 Þórshöfn, Húsavík, Djúpivogur, Neskaupstaður, Eskifjörður
9 7 Steinunn SH 167 201.1 18 58.7 Ólafsvík, Bolungarvík
10 13 Benni Sæm GK 26 182.7 19 22.5 Sandgerði
11 9 Ólafur Bjarnason SH 137 181.2 18 25.2 Ólafsvík
12 22 Rifsari SH 70 177.7 17 28.6 Bolungarvík, Rif
13 15 Hafborg EA 152 169.9 10 29.1 Húsavík, Dalvík
14 14 Fróði II ÁR 38 162.8 7 43.4 Þorlákshöfn
15 11 Esjar SH 75 160.4 14 20.4 Rif, Patreksfjörður
16 20 Ásdís ÍS 2 153.5 16 25.0 Bolungarvík
17 18 Patrekur BA 64 150.7 13 34.6 Patreksfjörður
18 12 Ísey EA 40 143.6 17 14.3 Grindavík, Sandgerði
19 16 Aðalbjörg RE 5 141.5 16 18.7 Reykjavík
20 17 Maggý VE 108 115.6 15 16.0 Sandgerði
21 23 Reginn ÁR 228 101.1 12 13.6 Þorlákshöfn
22 25 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 97.5 14 21.8 Ólafsvík
23 21 Matthías SH 21 97.1 9 24.1 Rif, Bolungarvík
24 24 Guðmundur Jensson SH 717 93.8 11 28.9 Ólafsvík, Bolungarvík
25 19 Haförn ÞH 26 88.2 16 14.0 Húsavík
26
Gunnar Bjarnason SH 122 70.7 9 13.1 Ólafsvík
27
Hafrún HU 12 53.7 7 9.5 Skagaströnd
28 26 Silfurborg SU 22 43.4 12 5.8 Hornafjörður, Breiðdalsvík