Drangavík VE í humarlöndun,,2018

Meðan á þessu bryggjurölti mínu um höfnina í Vestmannaeyjum þá var verið að landa humarafla úr Drangavík VE


og bryggjuspjall leiddi í ljós að báturinn var fullur af fiski og humri.  36 kör af humri og restin fiskur,

Allur karfinn af Drangavík VE var settur í gám til sölu erlendis,

Ekki veitir samt af að henda Drangavík VE í smá slipp , niður við sjávarlínuna orðin nokkuð gruggugur











Myndi Gísli Reynisson