Draumaveður á sjónum,,2017
Það er mikil veðurblíða núna þessa daganna og núna er ég staddur á Egilstöðum og ekki langt frá er Neskaupstaður. þar eru nokkrir bátar frá Suðurnesjunum og þar á meðal Dóri GK,
Kristinn Hrannar sem er á Dóra GK sendi mér myndir sem voru teknar um daginn á útleið frá Neskaupstað. . veiðin er búinn að vera frekar treg enn þó hafa þeir á Dóra GK komist í 9,4 tonn í einni löndun,
Læt bara myndirnar tala sínu máli, enn þær eru glæsilegar.
bestu þakkir Kristinn. og þið hinir sjómenn þið megið endalega hrauna á mig myndum ef þið rekist á eitthvað
Myndir Kristinn Hrannar Hjaltason